Öldungaráð - 21
07.09.2022
Hlusta
- Kl. 13:00 - 15:00
- Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
- Fundur nr. 21
Nefndarmenn
- Hjálmar Pálssonformaður
- Hildur Brynjarsdóttir
- Brynjólfur Ingvarsson
- Hallgrímur Gíslasonfulltrúi EBAK
- Úlfhildur Rögnvaldsdóttirfulltrúi EBAK
- Þorgerður Jóna Þorgilsdóttirfulltrúi EBAK
- Eva Björg Guðmundsdóttirfulltrúi HSN
Starfsmenn
- Halla Birgisdóttir Ottesenforstöðumaður tómstundamála
- Bjarki Ármann Oddssonforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
Öldungaráð sem kjörið var á fundi bæjarstjórnar 7. júní sl. er skipað eftirtöldum:
Aðalmenn:
Hjálmar Pálsson, formaður
Hildur Brynjarsdóttir
Brynjólfur Ingvarsson
Varamenn:
Þórhallur Harðarson
Maron Berg Pétursson
Málfríður Stefanía Þórðardóttir
Aðrir nefndarmenn:
Hallgrímur Gíslason fulltrúi EBAK
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir fulltrúi EBAK
Þorgerður Jóna Þorgilsdóttir fulltrúi EBAK
Eva Björg Guðmundsdóttir fulltrúi HSN
Öldungaráð - samþykkt
Málsnúmer 2022090479Farið yfir samþykkt fyrir öldungaráð Akureyrarbæjar.
Fylgiskjöl
Öldungaráð - starfsreglur
Málsnúmer 2022090479Farið yfir starfsreglur öldungaráðs Akureyrarbæjar.
Fylgiskjöl
Öldungaráð - kosning varaformanns
Málsnúmer 2022090570Samkvæmt 4. grein samþykktar um öldungaráð skipar bæjarstjórn formann en ráðið kýs sér varaformann.
Öldungaráð samþykkir með öllum greiddum atkvæðum að varaformaður verði Hallgrímur Gíslason.
Virk efri ár
Málsnúmer 2022081092Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs og Halla Birgisdóttir forstöðumaður tómstundamála kynntu verkefnið Virk efri ár.
Aðgerðaáætlun í málefnum eldri borgara
Málsnúmer 2022090478Rætt um stöðu aðgerðaáætlunar í málefnum eldra fólks.
Öldungaráð telur nauðsynlegt að fá kynningu á stöðu aðgerðaáætlunar í málefnum eldra fólks á næsta fundi ráðsins. Öldungaráð telur einnig mikilvægt að bæjarráð hugi sem fyrst að skipan starfshóps fyrir annan áfanga aðgerðaáætlunarinnar.
Fylgiskjöl