Ungmennaráð - 58
08.01.2025
Hlusta
- Kl. 16:00 - 18:00
- Rósenborg
- Fundur nr. 58
Nefndarmenn
- Aldís Ósk Arnaldsdóttir
- Bjarki Orrason
- Fríða Björg Tómasdóttir
- Heimir Sigurpáll Árnason
- Íris Ósk Sverrisdóttir
- Leyla Ósk Jónsdóttir
- Lilja Dögun Lúðvíksdóttir
- Ólöf Berglind Guðnadóttir
- París Anna Bergmann Elvarsd.
- Rebekka Rut Birgisdóttir
Starfsmenn
- Hafsteinn Þórðarsonumsjónarmaður ungmennaráðs ritaði fundargerð
- Arnar Már Bjarnasonforvarna- og félagsmálafulltrúi
- Ari Orrasonforvarna- og félagsmálafulltrúi
Barnamenningarhátíð 2025
Málsnúmer 2024090963Kristín Sóley Björnsdóttir verkefnastjóri hjá Menningarfélagi Akureyrar (MAk) fór yfir skipulag Sumartóna 2025. Ákveðið var að Sumartónar 2025 fara fram þriðjudaginn 8. apríl kl.17:30 í Hofi.
Lykiltölur leikskóla 2022-2026
Málsnúmer 2022101065Farið var yfir samantekt á lykiltölum leikskóla.
Íþróttahöllin - aðstaða í kjallara Íþróttahallarinnar
Málsnúmer 2024120328Farið var yfir aðstöðumál í kjallara Íþróttahallarinnar.
Smíðastofa í Oddeyrarskóla
Málsnúmer 2025010072Fjallað var um ályktun skólaráðs Oddeyrarskóla til fræðslu- og lýðheilsuráðs vegna smíðastofunnar í Oddeyrarskóla.
ÍSAT kennsla
Málsnúmer 2025010071Fjallað var um fyrirkomulag móttöku og kennslu erlendra nemenda.
Stórþing ungmenna 2025
Málsnúmer 2024120083Rætt var um Stórþing ungmenna sem fer fram í Hofi 30. janúar 2025. Farið var yfir skipulag og rætt var um möguleg umræðuefni á þinginu.