Íþróttaráð - 81
- Kl. 08:15 - 09:15
- Fundarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 81
Nefndarmenn
- Nói Björnssonformaður
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Þorvaldur Sigurðsson
- Erlingur Kristjánsson
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Kristinn H. Svanbergssonfundarritari
Afreks- og styrktarsjóður - skipun stjórnar
Málsnúmer 2010100140Skipun íþróttaráðs í stjórn Afreks- og styrktarsjóðs.
<DIV><DIV>Íþróttaráð skipar Erling Kristjánsson sem fulltrúa minnihlutans í stjórnina. </DIV><DIV>Formaður íþróttaráðs er sjálfskipaður sem formaður samkvæmt samþykkt um Afreks- og styrktarsjóð.</DIV></DIV>
Bílaklúbbur Akureyrar - akstursíþróttasvæði
Málsnúmer 2008100034Lögð fyrir drög að uppbyggingar- og rekstrarsamningi við Bílaklúbb Akureyrar.
<DIV>Meirihluti íþróttaráðs samþykkir fyrirliggjandi drög fyrir sitt leyti.</DIV><DIV>Helena Þuríður Karlsdóttir S-lista situr hjá við afgreiðslu málsins og óskar bókað: </DIV><DIV>Ég er hlynnt uppbyggingu Bílaklúbbs Akureyrar og íþróttafélaga almennt í bænum og tel að bæjarfélagið eigi að vinna með íþróttafélögum að uppbyggingu góðrar aðstöðu fyrir allar íþróttagreinar. En á tímum efnahagsþrenginga og á meðan bæjarfélagið stendur frammi fyrir gríðarlegum niðurskurði og samdrætti þá tel ég ekki rétt að ganga frá samningi sem þessum að svo stöddu.</DIV>