Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 222
- Kl. 08:15 - 09:30
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 222
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Guðgeir Hallur Heimissonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Sundlaug Grímseyjar - rakaskemmdir í þaki
Málsnúmer 2012050152Lagt fram minnisblað dags. 19. mars 2013 vegna yfirferðar tilboðs frá BB Byggingum ehf sem barst í endurbæturnar á þaki sundlaugarinnar.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við BB Byggingar ehf.</DIV></DIV>
Þórunnarstræti 99 - skammtímavistun fyrir fatlaða
Málsnúmer 2012090189Lagt fram bréf dags. 18. mars 2013 vegna óska um búnaðarkaup fyrir skammtímavistunina.
<DIV><DIV>Afgreiðslu frestað.</DIV></DIV>
KA svæði - gervigrasvöllur
Málsnúmer 2012120333Farið yfir tilboð sem bárust vegna útboðs á snjóbræðslu- og hitalögnum í gervigrasvöll á íþróttasvæði KA. Sjá nánar í fylgigögnum.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Bút ehf.</DIV></DIV></DIV>
KA svæði - gervigrasvöllur
Málsnúmer 2012120333Farið yfir tilboð sem bárust vegna útboðs á rafkerfi og flóðlýsingu fyrir gervigrasvöll á íþróttasvæði KA. Sjá nánar í fylgigögnum.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Rafmenn ehf.</DIV></DIV></DIV>
KA svæði - gervigrasvöllur
Málsnúmer 2012120333Farið yfir tilboð sem bárust vegna útboðs á lóðafrágangi fyrir gervigrasvöll á íþróttasvæði KA. Sjá nánar í fylgigögnum.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu frestað.</DIV></DIV></DIV>
Útboð - málun og múrviðgerðir 2013
Málsnúmer 2013030096Farið yfir tilboðin sem bárust í utanhússmálun og múrviðgerðir á eftirtöldum eignum Fasteigna Akureyrarbæjar: Lundarskóli, Amtsbókasafn, Rósenborg og Hákarlasafnið í Hrísey. Sjá nánar í fylgigögnum.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Litblæ ehf í Amtsbókasafninu og Hákarlasafninu í Hrísey.</DIV><DIV>Stjórnin samþykkir einnig að fresta afgreiðslu á tilboðum í Lundarskóla og Rósenborg.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Glerárskóli - kennslueldhús - hússtjórnarstofa
Málsnúmer 2013010309Farið yfir tilboðin sem bárust í endurbætur á hússtjórnarstofunni. Sjá nánar í fylgigögnum.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að gengið verði til samninga við lægstbjóðanda Trésmiðju Kristjáns Jónassonar ehf.</DIV></DIV></DIV>
Verkfundargerðir FA 2013
Málsnúmer 2013010321Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:\nKA svæði gervigrasvöllur - G. Hjálmarsson hf: 1.- 5. verkfundur dags. 25. og 30. janúar, 11. og 22. febrúar og 15. mars 2013.
<DIV></DIV>
Sláttur - lóðahirðing - stofnanalóðir FAK 2013-2014
Málsnúmer 2013030109Rætt um slátt og hirðingu á stofnanalóðum Fasteigna Akureyrarbæjar. \nForsvarsmenn framkvæmdadeildar Helgi Már Pálsson, Jón Birgir Gunnlaugsson og Tómas Björn Hauksson sátu fundinn undir umræðu og afgreiðslu þessa liðar.
<DIV><DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar felur framkvæmdastjóra að fara í viðræður við framkvæmdadeild um slátt og hirðingu á öllum lóðum Fasteigna Akureyrarbæjar.</DIV><DIV> </DIV><DIV>Njáll Trausti Friðbertsson D-lista, óskar bókað:</DIV><DIV>Ég tel óeðlilegt að Fasteignir Akureyrarbæjar semji á þessum nótum á meðan ekki er ljóst hvert fjárhagslegt hagræði Fasteigna er með slíku fyrirkomulagi. Ekki var óskað eftir tilboðum frá framkvæmdadeild í verkið. Þannig að ekki er ljóst hver sparnaðurinn er með þessu.</DIV></DIV></DIV>