Bæjarráð - 3248
23.11.2010
Hlusta
- Kl. 16:00 - 19:30
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3248
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Karl Guðmundssonbæjarritari
- Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
Hermann Jón Tómasson áheyrnarfulltrúi S-lista boðaði forföll á fundinn.
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - 2011
Málsnúmer 2010070048Unnið að gerð fjárhagsáætlunar vegna ársins 2011.\nTeknir fyrir málaflokkar 109,106,177,133,135,141 og 145.\nÁ fundinn mættu undir þessum lið Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri, Kristinn H. Svanbergsson íþróttafulltrúi, Brit Bieltvedt framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar og Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur og skýrðu sína málaflokka.
<DIV></DIV>