Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 417
- Kl. 13:00 - 14:20
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 417
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Daggarlundur 14 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2012020077Erindi dagsett 3. október 2012 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Kristins Smára Sigurjónssonar sækir um leyfi fyrir breytingum á áður samþykktum teikningum, hækkun á hæðarkóta og stækkun á verönd á Daggarlundi 14. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má. \n
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV>
Furuvellir 3 - umsókn um leyfi fyrir breytingum
Málsnúmer 2012090181Erindi dagsett 18. september 2012 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Straumrásar ehf., kt. 651185-0849, sækir um leyfi fyrir breytingum á 2. hæð ásamt nýjum gluggum og svölum að Furuvöllum 3. Óskað er eftir að erindið verði afgreitt samkvæmt eldri byggingarreglugerð þar sem húsið er hannað árið 1966. \nUndanþágubeiðni tekur til kafla 6 um algilda hönnun og greina 4.3.4, 4.3.5, 4.3.9 og 4.6 í kafla 4. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar teikningar 11. október 2012.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>
Granaskjól 6 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer BN100092Erindi dagsett 2. mars 2012 þar sem Haraldur Árnason f.h. G. Hjálmarssonar hf., kt. 630196-3619, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason. Innkomnar reyndarteikningar 9. október 2012.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið. </DIV>
Hrísalundur 1b - umsókn um breytingar á atvinnuhúsnæði
Málsnúmer 2012100014Erindi dagsett 1. október 2012 þar sem Opus ehf. f.h. Ópals ehf., kt. 530499-2279, sækir um breytingar innanhúss á atvinnuhúsnæði við Hrísalund 1b. Meðfylgjandi eru aðalteikningar. Innkomnar nýjar teikningar 15. október 2012.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV></DIV>
Lækjargata 22b - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2012100095Erindi dagsett 12. október 2012 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Sigfríðar Maríu Larsen sækir um breytingar á húsnæði og lóðarveggjum á lóð nr. 22b við Lækjargötu. Meðfylgjandi eru teikningar.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV></DIV>
Stapasíða 12 - umsókn um breytta skráningu á fasteign
Málsnúmer 2012020280Erindi dagsett 27. febrúar 2012 þar sem Guðrún S. Kristinsdóttir og Valdís Alexia Cagnetti óska eftir að húseign þeirra að Stapasíðu 12 verði skipt upp og skráð sem tvær eignir. Nánari skýringar eru í meðfylgjandi bréfi. Innkomnar teikningar og leiðrétt gögn 11. október 2012.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.<BR><DIV><DIV> </DIV></DIV>
Torfunefsbryggja - umsókn um minnismerki
Málsnúmer 2012100085Erindi dagsett 30. september 2012 þar sem Karl Símon Helgason óskar eftir að setja upp minnismerki á Torfunefsbryggju um skipið Þórð Jónasson EA 350. Meðfylgjandi er samþykki hafnarstjórnar.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir fyrir sitt leyti uppsetningu minnismerkis á Torfunefsbryggju með fyrirvara um hugsanlegar skipulagsbreytingar á svæðinu. </DIV><DIV>Fyrir liggur samþykki hafnarstjórnar. Staðsetning verði í samráði við hafnarstjóra. </DIV>
Austursíða 2 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2012100120Erindi dagsett 16. október 2012 þar sem Ragnar Auðunn Birgisson f.h. Reita I, kt. 510907-0940, sækir leyfi til að innrétta líkamræktarstöð á 1. hæð að Austursíðu 2. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Ragnar Auðunn. \nEinnig er sótt um undanþágu frá byggingarreglugerð nr. 112/2012:\n1. Gr. 6.7.2. Algild hönnun. \n2. Niðurfelling á kvöð um hjólastólasalerni.\n3. Aðgengiskröfum hjólastóla í búningsherbergi og öll minni rými líkamsræktarstöðvarinnar.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV></DIV>
Sómatún 9-17 - umsókn um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu
Málsnúmer 2012080126Erindi dagsett 31. ágúst 2012 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Tréverks ehf., kt. 660269-2829, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 9-17 við Sómatún 9-17. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson. \nÓskað er eftir undanþágu frá byggingarreglugerð 112/2012: \n1. Gr. 6.1.3. Kröfur um algilda hönnun, lið h.\n2. Gr. 6.4.3. Dyr innanhúss, svala- og garðdyr.\n3. Gr. 6.4.4. Gangar og anddyri.\n4. Gr. 6.7.2. Algild hönnun.\n5. Gr. 6.7.10. Baðherbergi og snyrtingar.\n6. Gr. 13.2.3. Útreikningur heildarleiðnitaps.\n7. Gr. 13.3.1. Almennt um leiðnitap og U-gildi byggingarhluta.\n8. Gr. 13.3.2. Hámarks U-gildi - ný mannvirki og viðbyggingar. \nInnkomnar nýjar teikningar 18. september 2012. Innkomnar nýjar teikningar 5. og 17. október 2012.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV></DIV>
Sporatún 21-29 - byggingarleyfi
Málsnúmer BN060524Erindi dagsett 8. október 2012 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Fjölnis hf., kt. 530289-2069, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á Sporatúni 21-29 skv. meðfylgjandi teikningum. Innkomnar nýjar teikningar 16. október 2012.
<DIV><DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV></DIV></DIV>
Súluvegur 1 - umsókn um breytingar á gólfi
Málsnúmer 2012100116Erindi dagsett 16. október 2012 þar sem Verkís f.h. MS-Akureyri, kt. 460269-0599, sækir um leyfi vegna endurgerðar á gólfi í skilvinduherbergi á lóð nr. 1 við Súluveg. Meðfylgjandi eru sérteikningar.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV></DIV>
Grenivellir 20 - umsókn um stækkun bílastæðis
Málsnúmer 2012100115Erindi dagsett 16. október 2012 þar sem Jón Ísfjörð óskar eftir að stækka bílastæði á lóð nr. 20 við Grenivelli. Meðfylgjandi er samþykki nágranna aðliggjandi lóðar og afstöðumynd.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.<BR></DIV></DIV>
Vættagil 2 - umsókn um stækkun á bílastæði
Málsnúmer 2012100073Erindi móttekið 16. október 2012 þar sem Guðmundur Ómarsson sækir um að gera tvö aðskilin stæði með 3,5 metra uppákeyrslu á hvort fyrir sig á lóð nr. 2 við Vættagil. Meðfylgjandi er samþykki nágranna og afstöðumynd.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir umbeðna breytingu á bílastæði. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Austurvegur 44 - umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundahús
Málsnúmer 2012080036Erindi dagsett 30. júlí 2012 þar sem Sigmar Jóhannes Friðbjörnsson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús á lóð nr. 44 við Austurveg í Hrísey. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Ágústsson. Innkomnar nýjar teikningar og gátlisti 12. september og 17. október 2012.
<DIV><DIV><DIV><SPAN style="COLOR: black; mso-ansi-language: IS; mso-fareast-language: EN-GB"><FONT size=3><FONT face="Times New Roman"><P style="TEXT-ALIGN: justify; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal></FONT></FONT></SPAN>Skipulagsstjóri hafnar erindinu þar sem aðaluppdrættir eru ekki í samræmi við skipulagsskilmála og gildandi byggingarreglugerð.</P></DIV></DIV></DIV>