Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 468
- Kl. 13:00 - 15:00
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 468
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Aðalstræti 4 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013020095Erindi dagsett 11. febrúar 2013 þar sem Stefán Örn Stefánsson f.h. Minjaverndar hf., kt. 700485-0139, sækir um byggingarleyfi fyrir endurbyggingu á Aðalstræti 4. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Stefán Örn Stefánsson. Innkomnar teikningar 28. október 2013.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Gleráreyrar 1 - umsókn um leyfi til að innrétta gistiheimili á 2. hæð og byggja nýtt stigahús
Málsnúmer 2013100283Erindi dagsett 28. október 2013 þar sem Arnar Hallsson f.h. SMI ehf., kt. 470296-2249, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Gleráreyrum 1, það er að innrétta gistiheimili í flokki II á 2. hæð ásamt byggingu nýs stiga-/lyftuhúss við húsið. Meðfylgjandi eru gátlisti, byggingarlýsing, minnisblað vegna brunahönnunar og teikningar eftir Aðalstein Snorrason.
<DIV>Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.</DIV>
Hafnarstræti 91 - umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á 3. og 4. hæð.
Málsnúmer 2013100295Erindi dagsett 30. október 2013 þar sem Logi Már Einarsson f.h. Reita fasteignafélags hf., kt. 711208-0700, sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum á innra skipulagi á 3. og 4. hæð í Hafnarstræti 91. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Loga Má Einarsson.
<DIV>Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.</DIV>
Hólabraut 16 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu
Málsnúmer 2013080246Erindi dagsett 25. október 2013 þar sem Jónas V. Karlesson f.h. Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins, kt. 410169-4369, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum vegna viðbyggingar við Hólabraut 16. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Karl-Erik Rocksén.
<DIV><DIV>Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.</DIV></DIV>
Ráðhústorg 7 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2013050161Erindi dagsett 14. október 2013 þar sem Emil Helgi Lárusson f.h. Serrano Íslands ehf., kt. 411002-2840, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum af Ráðhústorgi 7. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Hildi Bjarnadóttur.\nInnkomnar teikningar 29. október 2013.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.</DIV>
Frostagata 2A - umsókn um byggingarleyfi fyrir vegg á milli rýma
Málsnúmer 2013110010Erindi dagsett 1. nóvember 2013 þar sem Rögnvaldur Harðarson f.h. Ásbyrgis-Flóru ehf., kt. 630245-0289, sækir um byggingarleyfi fyrir eldvarnarvegg á milli rýma í húsi nr. 2A við Frostagötu. Meðfylgjandi er teikning eftir Rögnvald Harðarson.
<DIV>Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.</DIV>
Grímseyjargata 1 - umsókn um breytingar
Málsnúmer 2011030026Innkomnar teikningar 25. september 2013 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Búvíss ehf., kt. 590106-1270, sækir um breytingu á áður samþykktum teikningum af Grímseyjargötu 1. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson.\nInnkomnar teikningar 1. nóvember 2013.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV><DIV></DIV></DIV>