Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 199
04.11.2011
Hlusta
- Kl. 10:35 - 12:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 199
Nefndarmenn
- Sigríður María Hammervaraformaður
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Guðríður Friðriksdóttir
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Leiguíbúðir í Hrísey - sala á Miðbraut 9
Málsnúmer 2011090056Lagt fram gagntilboð dags. 1. nóvember 2011 í Miðbraut 9 í Hrísey.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir kauptilboðið fyrir sitt leyti.</DIV></DIV>
Múli Grímsey - endurnýjun búnaðar fyrir skólann og félagsheimilið
Málsnúmer 2011100050Tekin fyrir beiðni frá Gunnari Gíslasyni fræðslustjóra dags. 3. nóvember 2011 um endurnýjun búnaðar í Grunnskóla Grímseyjar og Múla félagsheimili Grímseyjar.
<DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrabæjar samþykkir að keyptur verði búnaður samkvæmt framlögðum fundargögnum.</DIV>
Lystigarður - kaffihús og minjagripasala
Málsnúmer 2010110084Farið yfir stöðuna á fyrirhuguðu útboði á byggingu hússins.\nNjáll Trausti Friðbertsson D-lista vék af fundi við umræðu og afgreiðslu þessa liðar.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir að auglýsa útboð á byggingu hússins.</DIV></DIV>