Fræðsluráð - 18
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur 1. hæð Glerárgötu 26
- Fundur nr. 18
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Þorlákur Axel Jónsson
- Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
- Rósa Njálsdóttir
- Þórhallur Harðarson
- Þuríður Sólveig Árnadóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Karl Frímannssonsviðsstjóri fræðslusviðs ritaði fundargerð
- Árni Konráð Bjarnasonforstöðumaður rekstrardeildar
- Anna Lilja Sævarsdóttirfulltrúi leikskólastjóra
- María Aðalsteinsdóttirfulltrúi grunnskólakennara
- Ellý Dröfn Kristjánsdóttirfulltrúi leikskólakennara
- Jóhann Gunnarssonfulltrúi foreldra grunnskólabarna
- Helen Birta Kristjánsdóttirvaramaður foreldra leikskólabarna
- Hildur Lilja Jónsdóttirfulltrúi ungmennaráðs
Samfelldur vinnudagur barna
Málsnúmer 2019090401Hrafnhildur Guðjónsdóttir verkefnisstjóri um samfelldan vinnudag barna kom á fundinn og kynnti stöðu verkefnisins.
Jafnréttisstefna - skipan þróunarleiðtoga
Málsnúmer 2018110171Fræðsluráð samþykkir að skipa Ragnheiði Lilju Bjarnadóttur L-lista þróunarleiðtoga fræðsluráðs vegna jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar í stað Heimis Haraldssonar.
Staðfesting á skólasókn
Málsnúmer 2018100121Eitt af lögbundnum verkefnum fræðsluráðs sbr. 6. grein laga nr. 91/2008 um grunnskóla er ,,að sjá til þess að öll skólaskyld börn sem rétt eiga á skólavist í sveitarfélaginu njóti lögboðinnar fræðslu."
Árni K. Bjarnason forstöðumaður rekstrar og Karl Frímannsson sviðsstjóri lögðu fram greinargerð um málið.Fræðsluráð staðfestir að öll skólaskyld börn með lögheimili í Akureyrarbæ njóta lögboðinnar fræðslu skv. lögum.
Fylgiskjöl
Ytra mat á grunnskólum 2015-2020
Málsnúmer 2015050045Lokaskýrsla ytra mats á Hríseyjarskóla lögð fram til kynningar.
Tvöföld skólavist barna
Málsnúmer 2019100028Tillaga um reglur vegna óska um tvöfalda námsvist í leik- og grunnskólum lögð fram til staðfestingar en hún byggir á leiðbeinandi áliti Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 1.10.2019.
Fræðsluráð samþykkir framlagða tillögu um að farið verði að áliti Sambands íslenskra sveitarfélaga og óskum um tvöfalda námsvist hafnað.
Fylgiskjöl
Reglur um leikskólaþjónustu
Málsnúmer 2018020315Endurskoðaðar reglur um leikskólaþjónustu hjá Akureyrarbæ lagðar fram til staðfestingar.
Fræðsluráð samþykkir framlagðar tillögur um breytingar á reglum um leikskólaþjónustu.
Fylgiskjöl