Fræðslunefnd - 2
- Kl. 13:00 - 14:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 2
Nefndarmenn
- Inga Þöll Þórgnýsdóttirformaður
- Friðný Sigurðardóttir
- Gunnar Frímannsson
- Tómas Björn Hauksson
- Ingunn Helga Bjarnadóttirfundarritari
Námsstyrkjasjóður embættismanna - auglýsing og umsóknir 2013
Málsnúmer 2013020004Farið yfir umsóknir í Námsstyrkjasjóð embættismanna.\nTvær umsóknir bárust um styrk úr sjóðnum, frá Guðríði Friðriksdóttur framkvæmdastjóra Fasteigna Akureyrarbæjar sem óskar eftir 12 mánaða leyfi og Guðrúnu Sigurðardóttur framkvæmdastjóra fjölskyldudeildar sem óskar eftir 4 mánaða leyfi. Báðir umsækjendur hafa langan starfsaldur hjá Akureyrarbæ: Guðríður 24 ár og Guðrún 29 ár.
<DIV><DIV><DIV>Með vísan til 3. gr. Samþykktar um styrki til námsleyfa embættismanna Akureyrarbæjar samþykkir fræðslunefnd að veita Guðríði Friðriksdóttur styrk til 9 mánaða námsleyfis frá 1. september 2013. Við ákvörðun var litið til þess að Guðrún Sigurðardóttir hefur fengið styrk til 12 mánaða námsleyfis 2002-2003 samkvæmt reglum sjóðsins. Þess ber þó að geta að Guðríður Friðriksdóttir fékk 6 mánaða leyfi á launum frá september 1999, fyrir tíð sjóðsins. </DIV><DIV> </DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>