Félagsmálaráð - 1197
- Kl. 14:00 - 17:30
- Fundarsalur á 4. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1197
Nefndarmenn
- Sigríður Huld Jónsdóttirformaður
- Halldóra Kristín Hauksdóttir
- Jóhann Gunnar Sigmarsson
- Oktavía Jóhannesdóttir
- Valur Sæmundsson
- Valbjörn Helgi Viðarssonáheyrnarfulltrúi
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttirframkvæmdastjóri
- Soffía Lárusdóttirframkvæmdastjóri
- Halldór Sigurður Guðmundssonframkvæmdastjóri
- Bryndís Dagbjartsdóttirfundarritari
Fjölskyldudeild - kynning á starfsemi 2014
Málsnúmer 2014010016Félagsmálaráð heimsótti Skógarlund miðstöð hæfingar og virkni þar sem Margrét I. Ríkarðsdóttir forstöðumaður kynnti starfsemina. Fundurinn hófst á heimsókninni og voru fundarmenn beðnir að mæta í Skógarlund 1 kl. 14:00. \nGuðrún Ólafía Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar kynnti starfsemi Öskjunnar.
<DIV>Félagsmálaráð þakkar kynningarnar og góðar móttökur.</DIV>
Fjárhagserindi 2014 - áfrýjanir
Málsnúmer 2014010041Katrín Árnadóttir félagsráðgjafi á fjölskyldudeild kynnti áfrýjanir í fjárhagsaðstoð.
Áfrýjanir og afgreiðsla þeirra er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.
Fjárhagsaðstoð 2014
Málsnúmer 2014010040Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð fyrstu tíu mánuði ársins 2014.
Húsaleigubætur - yfirlit 2014
Málsnúmer 2014110105Lagt fram til kynningar yfirlit frá Jóni Heiðari Daðasyni húsnæðisfulltrúa um almennar og sérstakar húsaleigubætur.
<DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2015 - félagsmálaráð
Málsnúmer 2014080057Skv. ákvörðun bæjarráðs þarf að breyta fjárhagsáætlun félagsmálaráðs fyrir árið 2015 um 80 milljónir króna. Bæjarráð leggur áherslu á að draga úr nýrri þjónustu á árinu 2015 upp á 30 - 40 milljónir og auka tekjur frá ríkinu upp á 40 - 50 milljónir.
<DIV><DIV>Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri búsetudeildar, Guðrún Ólafía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar og Halldór Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri ÖA fóru yfir nýja þjónustu í fjárhagsáætlun sinna deilda. Halldór lagði fram uppreiknaðan launalið fjárhagsáætlunar öldrunarheimilanna þar sem búið er að taka tillit til launahækkana vegna kjarasamninga. Hækkunin er 57 milljónir. Búsetudeild lagði fram samantekt með nýrri þjónustu og gerði tillögu um lækkun að upphæð rúmlega 40 milljónir sem skiptist þannig að almenn félagsleg þjónusta lækki um kr. 5.740 þúsund og sértæk félagsleg þjónusta sem unnin var í samvinnu við fjölskyldudeild lækki um kr. 34.750 þúsund. Auknar tekjur eru áætlaðar um 40 milljónir.</DIV></DIV>
Velferðarráðuneytið - ósk um viðræður vegna þjónustu við fólk með geðraskanir á Akureyri
Málsnúmer 2013070004Soffía Lárusdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar kynnti stöðu viðræða við velferðarráðuneytið um þjónustu við fólk með geðraskanir á Akureyri.\nHún átti, ásamt Eiríki Birni Björgvinssyni bæjarstjóra, fund með fulltrúum velferðarráðuneytisins þar sem farið var yfir helstu þætti í þjónustu við geðfatlað fólk á Akureyri. Afmarkaðir voru ákveðnir þættir sem fulltrúar ráðuneytisins eru nú að skoða með tilliti til fjárframlaga. \n
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><SPAN style="mso-ansi-language: IS"><FONT face=Calibri><P style="LINE-HEIGHT: normal; MARGIN: 0cm 0cm 0pt; BACKGROUND: white" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: " mso-fareast-language: Roman?; New ?Times mso-bidi-font-family: mso-fareast-font-family: FONT-SIZE: Verdana?,?sans-serif?; 10pt; Tahoma; IS?>Málið verður aftur tekið fyrir á fundi félagsmálaráðs í næstu viku. <?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></FONT></SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Frumvarp til laga um sérhæfða þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu (heildarlög), 257. mál
Málsnúmer 2014100300Lögð fram drög að umsögn vegna frumvarps til laga um þjónustumiðstöð á sviði heilbrigðis- og félagsþjónustu.
<DIV><DIV><DIV>Félagsmálaráð samþykkir umsögnina og felur starfsmönnum að senda hana til nefndasviðs Alþingis.</DIV></DIV></DIV>
Úttekt á afkomu og fjárhagsstöðu hjúkrunar- og dvalarheimila á árinu 2013
Málsnúmer 2014040021Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA kynnti skýrslu Ríkisendurskoðunar um rekstrarafkomu hjúkrunarheimila 2013.
<DIV><DIV><DIV>Félagsmálaráð þakkar kynninguna.</DIV></DIV></DIV>
Málefni íbúa
Málsnúmer 2014110125Halldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA kynnti tímabundnar úrlausnir í einstaklingsmáli.
<DIV>Afgreiðsla færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.</DIV>
Endurbætur á ÖA - Víði- og Furuhlíð
Málsnúmer 2013110216Lagt fram erindi dags 12. nóvember 2014 frá stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar þar sem óskað er tilnefningar í verkefnisliðið um endurbæturnar. Tilnefning óskast frá Öldrunarheimilum Akureyrar og félagsmálaráði.\nHalldór Sigurður Guðmundsson framkvæmdastjóri ÖA lagði til að Bryndís Björg Þórhallsdóttir forstöðumaður verði fulltrúi ÖA og að Helga Guðrún Erlingsdóttir hjúkrunarforstjóri verði fulltrúi félagsmálaráðs.
<DIV><DIV>Félagsmálaráð samþykkir tilnefningarnar.</DIV></DIV>