Stjórnsýslunefnd - 5
- Kl. 08:00 - 10:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 5
Nefndarmenn
- Tryggvi Þór Gunnarssonformaður
- Hlín Bolladóttir
- Andrea Sigrún Hjálmsdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Ólafur Jónsson
- bæjarstjóri
- Dagný Magnea Harðardóttirskrifstofustjóri Ráðhúss
- Gunnar Frímannssonfundarritari
Stjórnsýslunefnd - kynning á verkefnum
Málsnúmer 2010080048Farið var yfir helstu breytingar á stjórnsýslu Akureyrarbæjar síðustu tvo áratugi og lagður fram listi yfir viðfangsefni stjórnsýslunefndar á síðasta kjörtímabili.
<DIV></DIV>
Fundir stjórnsýslunefndar 2010-2014
Málsnúmer 2010080051Farið var yfir fundaáætlun nefndarinnar til áramóta og fundartími ákveðinn kl. 08:10 - 10:00 á miðvikudögum.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Starfsáætlanir bæjarstjórnar og nefnda 2010-2014
Málsnúmer 2010080049Fjallað var um starfsáætlanagerðir bæjarstjórnar og fastanefnda á kjörtímabilinu 2010-2014. Lögð fram gögn um starfsáætlanir á síðasta kjörtímabili.
<DIV><DIV>Formaður gerði grein fyrir að meirihlutinn hafi hafið vinnu við gerð starfsáætlana bæjarstjórnar og nefnda. </DIV></DIV>
Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa
Málsnúmer 2009090017Á fundi sínum 27. apríl 2010 samþykkti bæjarstjórn að vísa drögum að siðareglum kjörinna fulltrúa hjá Akureyrarbæ til umræðu og afgreiðslu hjá nýrri bæjarstjórn.
<DIV>Afgreiðslu frestað. </DIV>
Hverfisnefndir og hverfisráð - fundargerðir
Málsnúmer 2007020100Eftirtaldar fundargerðir voru lagðar fram til kynningar:\nFundargerð hverfisnefndar Naustahverfis með fulltrúum framboða í sveitarstjórnarkosningunum þann 29. maí sl. dags. 5. maí 2010.\nFundargerðir hverfisnefndar Naustahverfis dags. 10. maí og 10. ágúst 2010.\nFundargerð hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis dags. 4. maí 2010.\nFundargerð hverfisráðs Hríseyjar dags. 8. júní 2010.\nFundargerðir hverfisnefndar Lunda- og Gerðahverfis dags. 9. mars og 28. apríl 2010.\nFundargerð hverfisráðs Grímseyjar dags. 13. júlí 2010.
<DIV><DIV></DIV></DIV>