Umhverfisnefnd - 50
- Kl. 16:00 - 17:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 50
Nefndarmenn
- Sigmar Arnarssonformaður
- Hulda Stefánsdóttir
- Kolbrún Sigurgeirsdóttir
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helgi Már Pálsson
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Fuglalíf við Hundatjörn - skýrsla
Málsnúmer 2009100038Lögð fram skýrsla um fuglalíf við Hundatjörn í Naustaflóa vorið 2010. Skýrslan var unnin af Sverri Thorstensen, Þóreyju Ketilsdóttur og Þorláki Snæ Helgasyni.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd telur rétt að talning verði framkvæmd á svæðinu eftir tvö ár og síðan á fimm ára fresti.</DIV></DIV>
Ársfundur náttúruverndar/umhverfisnefnda 2010
Málsnúmer 2010090069Lögð fram tímasetning ársfundar umhverfisstofnunar með náttúruverndar- og umhverfisnefndum sveitarfélaga.
<P> </P>
Fundarmannagátt - umhverfisnefnd
Málsnúmer 2010090068Fundarmannagátt kynnt fyrir nefndarmönnum.
<DIV><DIV><P> Umhverfisnefnd þakkar kynninguna.</P></DIV></DIV>
Sorpmál - framtíðarsýn
Málsnúmer 2009010228Deildarstjóri framkvæmdadeildar, Helgi Már Pálsson og forstöðumaður umhverfismála, Jón Birgir Gunnlaugsson, kynntu verksamning við Gámaþjónustu Norðurlands ehf og fyrirkomulag innleiðingar á sorphirðu.
<DIV><DIV><DIV>Umhverfisnefnd þakkar starfsmönnum kynninguna.</DIV></DIV></DIV>