Skipulagsnefnd - 235
08.06.2016
Hlusta
- Kl. 08:00 - 10:05
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 235
Nefndarmenn
- Tryggvi Már Ingvarssonformaður
- Tryggvi Gunnarsson
- Edward Hákon Huijbens
- Sigurjón Jóhannesson
- Jón Þorvaldur Heiðarssonáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Bjarki Jóhannessonskipulagsstjóri
- Anna Bragadóttirverkefnastjóri skipulagsmála
- Leifur Þorsteinssonfundarritari
Tryggvi Gunnarsson S-lista mætti í forföllum Ólínu Freysteinsdóttur og Helgi Snæbjarnarson L-lista boðaði forföll og enginn varamaður mætti.[line]
Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030
Málsnúmer 2015110092Farið yfir landnotkunarreiti og gatnakerfi. Rætt um Hrísey og Grímsey í greinargerð skipulagsins.
Umræður, afgreiðslu frestað.