Skólanefnd - 8
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 8
Nefndarmenn
- Preben Jón Péturssonformaður
- Anna Sjöfn Jónasdóttir
- Sigríður María Hammer
- Helgi Vilberg Hermannsson
- Sædís Gunnarsdóttir
- Áslaug Magnúsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Hjörtur Narfasonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Sigfúsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- fulltrúi skólastjóra
- Lilja Þorkelsdóttirfulltrúi grunnskólakennara
- Kristlaug Þ Svavarsdóttirfulltrúi leikskólastjóra
- Helga María Harðardóttirfulltrúi leikskólakennara
- Karl Frímannssonfræðslustjóri ritaði fundargerð
Sérdeild Giljaskóla
Málsnúmer 2013050001Kynning á starfi sérdeildar Giljaskóla.\nRagnheiður Júlíusdóttir forstöðumaður sérdeildar Giljaskóla kynnti starf deildarinnar ásamt Jóni Baldvini Hannessyni.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Skólanefnd þakkar þeim fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Skóladagatal 2013-2014
Málsnúmer 2013040031Skóladagatal Tónlistarskólans á Akureyri fyrir skólaárið 2013-2014 lagt fram til staðfestingar.
<DIV><DIV>Skólanefnd staðfestir skóladagatal Tónlistarskólans á Akureyri fyrir skólaárið 2013-2014.</DIV></DIV>
Afnám staðalímynda
Málsnúmer 2011100052Kynning á skýrslu samfélags- og mannréttindaráðs um staðalímyndir í grunnskólum.\nArnfríður Aðalsteinsdóttir verkefnisstjóri á Jafnréttisstofu kynnti skýrsluna.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Skólanefnd þakkar henni fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2013 - fræðslu- og uppeldismál
Málsnúmer 2013010191Rekstrarstaða fræðslu- og uppeldismála fyrstu þrjá mánuði ársins 2013.\nÁrni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri skóladeildar gerði grein fyrir fjárhagsstöðu fræðslu- og uppeldismála fyrstu þrjá mánuði ársins.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Skóladagatal 2013-2014
Málsnúmer 2013040031Skóladagatöl leikskóla Akureyrarkaupstaðar skólaárið 2013-2014 lögð fram til staðfestingar.
<DIV><DIV><DIV>Skólanefnd staðfestir skóladagatöl leikskóla Akureyrarkaupstaðar fyrir skólaárið 2013-2014.</DIV></DIV></DIV>
Fjölskyldudeild - kynning á starfsemi 2013
Málsnúmer 2013030075Kynning á stöðu sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla.\nGuðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar, Guðrún Kristófersdóttir sálfræðingur og Elfa Haraldsdóttir leikskólaráðgjafi hjá sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla Akureyrarkaupstaðar mættu á fundinn og kynntu stöðuna hjá sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Skólanefnd þakkar þeim fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>