Framkvæmdaráð - 237
02.09.2011
Hlusta
- Kl. 08:55 - 12:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 237
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Fjáhagsáætlun 2011 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2011080050Farið yfir fjárhagsáætlun og stöðu framkvæmdadeildar fyrstu 7 mánuði ársins 2011.\n
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2011080104Sigfús Arnar Karlsson B-lista vék af fundi kl. 10:10.$line$
Farið yfir tímaáætlun fjárhagsáætlunar fyrir árið 2012.\n
<DIV></DIV>
Fráveita í Breiðholtshverfi - kostnaður
Málsnúmer 2011080105Kynnt kostnaðaráætlun fyrir fráveitukerfi í hesthúsahverfinu í Breiðholti.
<DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir að hefja hönnunarvinnu við fráveitu í Breiðholti.</DIV></DIV>