Framkvæmdaráð - 286
- Kl. 11:30 - 13:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 286
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Jónssonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
Verklagsreglur veitustofnana
Málsnúmer 2013050097Nýjar tillögur að verklagsreglum Akureyrarbæjar vegna yfirborðsfrágangs í bæjarlandinu lagðar fram.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir samhljóða verklagsreglur Akureyrarbæjar vegna yfirborðsfrágangs í bæjarlandinu, útgáfa 1.1., dags. 22. maí 2014.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Stígur meðfram Drottningarbraut
Málsnúmer 2011100134Kynntar niðurstöður verðkönnunarinnar Drottningarbrautarstígur - 2014. \nÞrjú tilboð bárust og voru þau öll innan kostnaðaráætlunar:\nSkútaberg ehf, kr. 15.388.500 (77,0%)\nFinnur ehf, kr. 16.709.200 (83,6%)\nG Hjálmarsson hf, kr. 17.582.000 (88,0%)\nKostnaðaráætlun var kr. 19.990.000.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir samhljóða að samið verði við lægstbjóðanda, Skútaberg ehf.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Dráttarvél - útboð 2014
Málsnúmer 2014050135Tómas Björn Hauksson forstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála, kynnti niðurstöður vegna verðkönnunar á dráttarvél fyrir Framkvæmdamiðstöð Akureyrar og gerði grein fyrir yfirferð framkvæmdadeildar á innsendum tilboðum. \nAlls bárust 13 tilboð frá 5 aðilum.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir samhljóða að keypt verði vél frá Jötunn vélum, Valtra N103 HiTec5, kr. 12.767.115.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2014 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2013090299Kynnt staðan á verklegum framkvæmdum árið 2014.
<DIV> </DIV>
Önnur mál í framkvæmdaráði 2014
Málsnúmer 2014010035Silja Dögg Baldursdóttir L- lista spurðist fyrir um gangbrautarmerkingar við Hof og í Listagili.
<DIV></DIV>