Félagsmálaráð - 1115
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1115
Nefndarmenn
- Inda Björk Gunnarsdóttirformaður
- Dagur Fannar Dagsson
- Jóhann Ásmundsson
- María Hólmfríður Marinósdóttir
- Sif Sigurðardóttir
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttir
- Kristín Sóley Sigursveinsdóttirfundarritari
Heimaþjónusta - áfrýjanir 2010
Málsnúmer 2010100138Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður heimaþjónustu kynnti áfrýjun á afgreiðslu búsetudeildar á umsókn um félagslega heimaþjónustu. Áfrýjun og afgreiðsla hennar er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Fjárhagserindi 2010 - áfrýjanir
Málsnúmer 2010030115Ester Lára Magnúsdóttir og Snjólaug Jóhannesdóttir félagsráðgjafar á fjölskyldudeild kynntu tvær áfrýjanir í fjárhagsaðstoð.\nÁfrýjanirnar og afgreiðsla þeirra er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Félagsþjónustan - úrræði
Málsnúmer 2010120094Guðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar greindi frá hugmyndum um ný úrræði í félagsþjónustu. \nEster Lára Magnúsdóttir og Snjólaug Jóhannesdóttir félagsráðgjafar á fjölskyldudeild sátu fundinn undir þessum lið.\nTil kynningar.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Vinabæjamót félagsmálafólks - 2011
Málsnúmer 2010120103Lagt fram til kynningar boð frá Randers á vinabæjafund félagsmálafólks 5.- 7. júní 2011.
<P> </P>
Akureyrarkaupstaður 150 ára árið 2012
Málsnúmer 2009090008Lagt fram til kynningar bréf frá undirbúningsnefnd vegna 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar árið 2012.
<P> </P>