Samfélags- og mannréttindaráð - 134
- Kl. 17:00 - 19:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 134
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Heimir Haraldsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Jóhann Gunnar Sigmarsson
- Regína Helgadóttir
- Friðbjörg J Sigurjónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- María Hólmfríður Marinósdóttiráheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Ungmennaráð
Málsnúmer 2011030133Fulltrúar úr ungmennaráði fóru yfir það helsta í starfsemi ráðsins að undanförnu og það sem framundan er.
<DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Þróun vímuefnaneyslu ungmenna á Íslandi 1997-2013
Málsnúmer 2013100126Gréta Kristjánsdóttir forvarnafulltrúi kynnti skýrslur frá Rannsóknum og greiningu um þróun vímuefnanotkunar unglinga í efstu bekkjum grunnskóla á Íslandi á árunum 1997-2013 og samanburð mælinga á vímuefnanotkun framhaldsskólanema á Íslandi 2000-2013.
<DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Regína Helgadóttir B-lista vék af fundi kl. 17:50.$line$
Starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs 2011-2014
Málsnúmer 2010090136Starfsáætlun samfélags- og mannréttindaráðs yfirfarin og endurskoðuð.
<DIV></DIV>
Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar 2011-2015
Málsnúmer 2011100052Lögð fram til kynningar samantekt um stöðu verkefna í jafnréttisstefnu Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
MFÍK - umsókn um styrk vegna ritunar og útgáfu sögu félagsins
Málsnúmer 2013100053Erindi dags. 3. október 2013 frá Auði Alfífu Ketilsdóttur og Sigurlaugu Gunnlaugsdóttur f.h. Menningar- og friðarsamtakanna MFÍK þar sem óskað er eftir styrk vegna ritunar sögu MFÍK.
<DIV>Samfélags- og mannréttindaráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV>