Velferðarráð - 1393
- Kl. 14:00 - 15:55
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1393
Nefndarmenn
- Lára Halldóra Eiríksdóttirvaraformaður
- Hulda Elma Eysteinsdóttir
- Hólmgeir Karlsson
- Guðbjörg Anna Björnsdóttir
- Snæbjörn Ómar Guðjónsson
- Halla Birgisdóttir Ottesenáheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Karólína Gunnarsdóttirsviðsstjóri velferðarsviðs
- Ingólfur Örn Helgasonfundarritari
Velferðarsvið - kynning á starfsemi fyrir velferðarráði 2024
Málsnúmer 2024040339Fundurinn hófst á heimsókn í Sólberg - fjölskylduheimili.
Ingibjörg Kristín Gunnarsdóttir verkefnastjóri og Vilborg Þórarinsdóttir forstöðumaður tóku á móti ráðinu og sögðu frá starfseminni.Velfrarðarráð þakkar fyrir góða og gagnlega kynningu á starfsemi Sólbergs.
Fjárhagsaðstoð 2024
Málsnúmer 2024031217Lagt fram til kynningar yfirlit yfir veitta fjárhagsaðstoð á fyrstu níu mánuðum ársins.
Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður og Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sátu fundinn undir þessum lið.Velferðarráð - rekstraryfirlit 2024
Málsnúmer 2024031216Lagt fram til kynningar yfirlit yfir rekstur málaflokka velferðarráðs fyrstu níu mánuði ársins.
Kolbeinn Aðalsteinsson forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.Plastiðjan Bjarg-Iðjulundur - breytingar á starfsemi
Málsnúmer 2024100716Lagt fram minnisblað dagsett 23. október 2024 þar sem lagðar eru til ákveðnar breytingar á starfsemi Plastiðjunnar Bjargs-Iðjulundar.
Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir forstöðumaður sat fundinn undir þessum lið.Velferðarráð vísar umræðu um málið til samráðshóps um málefni fatlaðs fólks.