Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 956
- Kl. 13:00 - 13:40
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 956
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Hjálmar Andrés Jónssonverkefnastjóri byggingarmála
- Rebekka Rut Þórhallsdóttirfulltrúi skipulags- og byggingarmála
- Hjálmar Árnasonfundarritari
Hafnarstræti 36 - umsókn um byggingarleyfi fyrir 4 íbúða húsi
Málsnúmer 2021023172Erindi dagsett 8. desember 2023 þar sem Þorgeir Jónsson fyrir hönd Höfða fasteignafélags ehf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum á lóð nr. 36 við Hafnarstræti. Innkomnar nýjar teikningar 22. febrúar 2024 eftir Þorgeir Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Lækjarmói 2-8 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024011037Erindi dagsett 18. janúar 2024 þar sem Hans Orri Kristjánsson fyrir hönd SS Byggis ehf. sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsum á lóð nr. 2-8 við Lækjarmóa. Innkomnar nýjar teikningar 27. febrúar 2024 eftir Hans Orra Kristjánsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Gleráreyrar 1, rými 16, Blush - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2023111060Erindi dagsett 27. febrúar 2024 þar sem Svava Björk Bragadóttir fyrir hönd Eikar fasteignafélags hf. sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum rýmis 16 á Glerártorgi í húsi nr. 1 við Gleráreyrar. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Svövu Björk Bragadóttur.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Draupnisgata 4 - umsókn um byggingaráform og byggingarheimild
Málsnúmer 2024020395Erindi dagsett 8. febrúar 2024 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Karms, glugga og hurða ehf. sækir um byggingaráform og byggingarheimild fyrir breytingum á kjallara í húsi nr. 4 við Draupnisgötu. Innkomin ný gögn 29. febrúar 2024 eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.