Umhverfis- og mannvirkjaráð - 19
29.09.2017
Hlusta
- Kl. 08:15 - 10:35
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 19
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Eiríkur Jónsson
- Sæbjörg Sylvía Kristinsdóttir
- Gunnar Gíslason
- Þorsteinn Hlynur Jónsson
- Sóley Björk Stefánsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirforstöðumaður rekstrardeildar ritaði fundargerð
- Jón Birgir Gunnlaugssonverkefnastjóri umhverfismála
- Steindór Ívar Ívarssonforstöðumaður viðhaldsdeildar
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður nýframkvæmda
Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista mætti í forföllum Hermanns Inga Arasonar.
Gatnamót Glerárgötu og Gránufélagsgötu
Málsnúmer 2017090292Lagt fram tilboð sem barst í framkvæmdir við að setja umferðarljós á gatnamót Glerárgötu og Gránufélagsgötu.
Eitt tilboð barst frá G.Hjálmarssyni hf. að upphæð kr. 24.059.500 sem er um 153% af kostnaðaráætlun.Umhverfis- og mannvirkjaráð hafnar tilboðinu.
Fjárhagsáætlun 2018 - umhverfis- og mannvirkjasvið
Málsnúmer 2017050203Unnið að heildaráætlun ársins 2018 fyrir umhverfis- og mannvirkjasvið.