Íþróttaráð - 88
10.03.2011
Hlusta
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 88
Nefndarmenn
- Nói Björnssonformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Árni Óðinsson
- Erlingur Kristjánsson
- Kristinn H. Svanbergssonfundarritari
Forvarnastefna - endurskoðun
Málsnúmer 2010110033Kynnt voru drög að nýrri forvarnastefnu fyrir Akureyri skv. tölvupósti dags. 18. mars 2011 frá samfélags- og mannréttindaráði þar sem þess er óskað að íþróttaráð taki drögin til umsagnar.
<DIV><DIV>Íþróttaráði líst vel á drögin eins og þau liggja fyrir og hvetur aðildarfélög Íþróttabandalags Akureyrar að kynna sér innihald þeirra.</DIV></DIV>
Starfsáætlun íþróttaráðs starfsárin 2011-2015
Málsnúmer 2011010053Unnið að gerð starfsáætlunar íþróttaráðs fyrir starfsárin 2011-2015.
<DIV></DIV>