Íþróttaráð - 145
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 145
Nefndarmenn
- Tryggvi Þór Gunnarssonformaður
- Helga Eymundsdóttir
- Þuríður Árnadóttir
- Árni Óðinsson
- Erlingur Kristjánsson
- Jón Einar Jóhannssonáheyrnarfulltrúi
- Ragnheiður Jakobsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Örvar Sigurgeirssonáheyrnarfulltrúi
- Ellert Örn Erlingssonfundarritari
Gönguskíðabrautin - gjaldtaka
Málsnúmer 20140103283. liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa dags. 23. janúar 2014, sem bæjarráð vísaði á fundi sínum 30. janúar 2014 til íþróttaráðs:\nHaukur Ívarsson mætti í viðtalstíma bæjarfulltrúa. \nRæddi gjaldtöku í gönguskíðabrautina. Hann spurðist einfaldlega fyrir um hverju þessi gjaldtaka sætti og hvaða rök væru á bak við ákvörðunina.
<DIV>Íþróttaráð felur forstöðumanni íþróttamála að svara erindinu.</DIV>
Ragnheiður Jakobsdóttir D-lista mætti til fundar kl. 14:11.
Aðildarfélög ÍBA - áætlanir og ársreikningar
Málsnúmer 2012100168Ársreikningur Bílaklúbbs Akureyrar fyrir árið 2013 lagður fram til kynningar.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Rekstrarsamningar aðildarfélaga ÍBA - endurnýjun vegna áranna 2014 og 2015
Málsnúmer 2011110002Lögð fram til kynningar drög að samstarfs- og rekstrarsamningi við Hestamannafélagið Létti.
<DIV>Íþróttaráð samþykkir samninginn.</DIV>
Rekstrarsamningar aðildarfélaga ÍBA - endurnýjun vegna áranna 2014 og 2015
Málsnúmer 2011110002Lögð fram til kynningar drög að samstarfs- og rekstrarsamningi við Skautafélag Akureyrar.
<DIV>Íþróttaráð samþykkir samninginn. </DIV>
Örvar Sigurgeirsson V-lista mætti til fundar kl. 15:06.
Ungmennaráð - starfsemi
Málsnúmer 2011030133Erindi dags. 6. febrúar 2014 frá Ungmennaráði Akureyrar þar sem óskað er eftir aðstöðu í Glerárlaug einn eftirmiðdag í febrúar til að halda sundlaugardiskó fyrir nemendur í 5.- 7. bekk.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Íþróttaráð fagnar frumkvæði ungmennaráðs.</DIV><DIV>Íþróttaráð samþykkir erindið og felur forstöðumanni íþróttamála og formanni íþróttaráðs að vinna málið áfram.</DIV></DIV></DIV></DIV>