Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 367
- Kl. 13:00 - 14:30
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 367
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Ólafur Jakobsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Óseyri 1a - umsókn um stöðuleyfi sumarhúss
Málsnúmer 2011090094Erindi dagsett 21. september 2011 þar sem Rögnvaldur Harðarsson óskar eftir stöðuleyfi til að byggja sumarhús til flutnings á lóð nr. 1a við Óseyri. Meðfylgjandi er afstöðumynd og teikning af húsinu. Innkomin ný teikning 3. október 2011.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.
Stekkjartún 26 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2011090073Erindi dagsett 16. september 2011 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 26 við Stekkjartún. Meðfylgjandi eru gátlisti og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 30. september 2011.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Stekkjartún 26 - umsókn um byggingarstjóra
Málsnúmer 2011090073Erindi dagsett 29. september 2011 þar sem Byggingarfélagið Hyrna ehf., kt. 710594-2019, sækir um að vera byggingarstjóri við nýbyggingu á lóð nr. 26 við Stekkjartún. Umboð hefur Helgi Snorrason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Stekkjartún 28 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2011090074Erindi dagsett 16. september 2011 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 28 við Stekkjartún. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 30. september 2011.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.Stekkjartún 28 - umsókn um byggingarstjóra
Málsnúmer 2011090074Erindi dagsett 29. september 2011 þar sem Byggingarfélagið Hyrna ehf., kt. 710594-2019, sækir um að vera byggingarstjóri við nýbyggingu á lóð nr. 28 við Stekkjartún. Umboð hefur Helgi Snorrason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Stekkjartún 30 - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2011090075Erindi dagsett 16. september 2011 þar sem Anton Örn Brynjarsson f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu á lóð nr. 30 við Stekkjartún. Meðfylgjandi er gátlisti og teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur. Innkomnar nýjar teikningar 30. september 2011.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Stekkjartún 30 - umsókn um byggingarstjóra
Málsnúmer 2011090075Erindi dagsett 29. september 2011 þar sem Byggingarfélagið Hyrna ehf., kt. 710594-2019, sækir um að vera byggingarstjóri við nýbyggingu á lóð nr. 30 við Stekkjartún. Umboð hefur Helgi Snorrason.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.
Sunnuhlíð 11 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu
Málsnúmer 2011090153Erindi dagsett 30. september 2011 þar sem Fanney Hauksdóttir f.h. Halldórs Arnars Kristjánssonar og Sigurbjargar Óskar Jónsdóttur sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Sunnuhlíð 11 þar sem á að vera inngangur og þvottaaðstaða á neðri hæð og glerskáli með verönd á efri hæð. Óskað er eftir leyfi til að hefja jarðvegsskipti sem fyrst. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.Ekki er hægt að verða við ósk um jarðvegsskipti þar sem byggingarstjóra, meistara ogundirstöðuteikningar vantar.Eyrarlandsvegur 30 - Lystigarður umsókn um byggingarleyfi fyrir veitingahús
Málsnúmer 2011090152Erindi dagsett 29. september 2011 þar sem Ingólfur Guðmundsson f.h. Fasteigna Akureyrarbæjar, kt. 710501-2380, sækir um byggingarleyfi fyrir veitingahúsi í Lystigaðinum að Eyrarlandsvegi 30. Meðfylgjandi eru teikningar og gátlisti eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan í athugasemdir á fylgiblaði.
Fjölnisgata 6 - umsókn um leyfi fyrir breytingum innanhúss
Málsnúmer 2011090140Erindi dagsett 29. september 2011 þar sem Gunnar Björn Þórhallsson f.h. Bjarkaness ehf., kt. 671107-0710, sækir um byggingarleyfi til að stækka milliloft fyrir kaffistofu og að gera aðrar breytingar að Fjölnisgötu 6, rými d. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Árna Gunnar Kristjánsson.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.