Fræðslu- og lýðheilsuráð - 7
- Kl. 13:30 - 16:30
- Fjarfundur
- Fundur nr. 7
Nefndarmenn
- Eva Hrund Einarsdóttirformaður
- Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
- Gunnar Már Gunnarsson
- Hilda Jana Gísladóttir
- Viðar Valdimarsson
- Ásrún Ýr Gestsdóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Karl Frímannssonsviðsstjóri fræðslu- og lýðheilsusviðs
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
- Bjarki Ármann Oddssonforstöðumaður skrifstofu ritaði fundargerð
- Daníel Sigurður Eðvaldssonfulltrúi foreldra grunnskólabarna
- Elías Gunnar Þorbjörnssonfulltrúi skólastjóra
- Jón Þór Sigurðssonfulltrúi foreldra leikskólabarna
- Kolbrún Sigurgeirsdóttirfulltrúi grunnskólakennara
- Snjólaug Jónína Brjánsdóttirfulltrúi leikskólastjóra
- Telma Ósk Þórhallsdóttirfulltrúi ungmennaráðs
- Therése Möllerfulltrúi leikskólakennara
Skólaþjónusta - staða
Málsnúmer 2020080898Gunnar Gíslason forstöðumaður Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri kom á fundinn og gerði grein fyrir þjónustu MSHA við leik- og grunnskóla Akureyrarbæjar.
Fræðslu- og lýðheilsuráð þakkar Gunnari Gíslasyni fyrir kynninguna.
Nemendur með íslensku sem annað tungumál (ÍSAT)
Málsnúmer 2022020675Lagt fram til kynningar minnisblað um stöðu á þjónustu við börn með íslensku sem annað tungumál.
Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir kennsluráðgjafi barna með íslensku sem annað mál sat fundinn undir þessum lið.Fræðslu- og lýðheilsuráð felur sviðsstjóra að vinna málið áfram og leggja fram tillögur fyrir næsta fund ráðsins.
Rekstur fræðslu- og lýðheilsusviðs 2022
Málsnúmer 2022030187Árni K. Bjarnason rekstrarstjóri gerði grein fyrir stöðu rekstrar fræðslu- og lýðheilsusviðs fyrir fyrstu tvo mánuði ársins.
Sundkennsla í 10. bekk - erindi frá íþróttakennurum á Akureyri
Málsnúmer 2022030591Erindi frá Steinari Loga Rúnarssyni fyrir hönd íþróttakennara á Akureyri vegna sundkennslu barna í 10. bekk grunnskóla.
Fræðslu- og lýðheilsuráð hvetur grunnskóla bæjarins að kanna möguleika á því að bjóða upp á meira valfrelsi í hreyfingu fyrir nemendur á unglingastigi.
Fylgiskjöl
Tómstundanámskeið barna - 2022
Málsnúmer 2022010967Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður skrifstofu fræðslu- og lýðheilsusviðs gerði grein fyrir stöðu málsins.
Skólavogin - niðurstöður
Málsnúmer 2021050467Lagðar fram til kynningar niðurstöður foreldrakannana í grunn- og leikskólum árið 2022 og nemendakönnun fyrir 2021-2022.
Fylgiskjöl
Skóladagatal leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2022-2023
Málsnúmer 2022011635Skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2022-2023 tekin til staðfestingar.
Fræðslu- og lýðheilsuráð staðfestir framlögð skóladagatöl leik- og grunnskóla fyrir skólaárið 2022-2023 og samþykkir að hver leikskóli fái heimild til að opna leikskólana kl. 9 að morgni eftir sumarlokun.
Fylgiskjöl
- Grunnskólar Yfirlit Skóladagatal 2022-2023.pdf
- Verklagsreglur Skóladagatal fræðsluráð 4.2.2019 ENDANLEGT.pdf
- Iðavöllur skóladagatal 2022-2023
- Krógaból skóladagatal 2022-2023
- Naustatjörn skóladagatal 2022-2023
- Tröllaborgir skóladagatal 2022-2023
- Hólmasól skóladagatal 2022-2023
- Kiðagil skóladagatal 2022-2023
- Hulduheimar Kot skóladagatal 2022-2023.pdf
- Hulduheimar Sel skóladagatal 2022-2023.pdf
- Klappir skóladagatal-2022-2023
- Lundarsel skóladagatal 2022-2023
- Síðuskóli Skólaladagatal-2022-2023.pdf
- Naustaskóli Skóladagatal 2022-2023.pdf
- Hlíðarskóli Skóladagatal 2022-2023.pdf
- Glerárskóli Skóladagatal 2022-2023.pdf
- Brekkuskóli Skóladagatal 2022-2023.pdf
- Oddeyrarskóli Skóladagatal 2022-2023_samþykkt.pdf
- Lundarskóli Skóladagatal-2022-2023.pdf
- Giljaskóli Skoladagatal_samþ_lok2.pdf
Dagvistunarmál - ósk um viðauka
Málsnúmer 2022031323Lögð fram ósk um viðauka vegna dagvistunarmála ásamt minnisblaði.
Fræðslu- og lýðheilsuráð samþykkir framlagðan viðauka að upphæð 9,3 milljónir króna og vísar til seinni umræðu ráðsins 25. apríl næstkomandi.