Samfélags- og mannréttindaráð - 137
- Kl. 17:00 - 19:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 137
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Heimir Haraldsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Regína Helgadóttir
- Guðrún Þórsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Friðbjörg J Sigurjónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- María Hólmfríður Marinósdóttiráheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Kvikmyndahátíðin Laterna Magica
Málsnúmer 2013110195Þrír kvikmyndagerðarmenn, Kristján Blær Sigurðsson, Úlfur Logason og Þorsteinn Kristjánsson, frá félagsmiðstöðvum Akureyrar unnu til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Laterna Magica sem fram fór í Vesterålen í Noregi fyrir skemmstu. Allir hafa þeir tekið þátt í stuttmyndahátíðinni Stulli sem haldin er á vegum félagsmiðstöðva og Ungmenna-Húss Akureyrarbæjar með styrk frá Menningarráði Eyþings.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð óskar Kristjáni, Úlfi og Þorsteini til hamingju með frábæran árangur. </DIV></DIV></DIV></DIV>
Stíll hönnunarkeppni félagsmiðstöðva
Málsnúmer 2013110285Tveir hönnuðir, Diljá Ingólfsdóttir og Kolfinna Frigg Sigurðardóttir, frá félagsmiðstöðvum Akureyrar unnu til verðlauna á Stíl sem er hönnunarkeppni sem haldin var á vegum SAMFÉS, samtaka félagsmiðstöðva, um síðustu helgi. Diljá og Kolfinna höfðu áður unnið hönnunarkeppnina Furðuverk sem haldin er á vegum félagsmiðstöðva Akureyrar.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð óskar Diljá og Kolfinnu Frigg til hamingju með frábæran árangur. </DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2014 - samfélags- og mannréttindamál
Málsnúmer 2013060166Anna Hildur Guðmundsdóttir A-lista mætti til fundar kl. 17:15.$line$
Fjárhagsáætlun fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð tekin fyrir að nýju m.t.t. hagræðingar.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir hagræðingu upp á tæplega 6.000.000 kr. í starfsemi Rósenborgar. Leitast verður við að verja barna- og unglingastarf fyrir hagræðingu.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>