Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs frá janúar til maí 2014.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri lagði fram tillögu að fjárhagsáætlunarferli og tímaáætlun vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árin 2015-2018.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagða tillögu um fjárhagsáætlunarferlið og tímaáætlun. </DIV></DIV></DIV>
Lagt fram til kynningar erindi dagsett 18. júní 2014 frá innanríkisráðuneytinu um viðauka við fjárhagsáætlanir.
<DIV></DIV>
Farið yfir fyrirhuguð útboð á árinu 2014. \nKarl Guðmundsson mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Unnið að endurskoðun samþykktar fyrir bæjarráð.
<DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV>
Lögð fram tillaga um breytingu á skipan varamanns í stjórn Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar svohljóðandi:\nSilja Dögg Baldursdóttir tekur sæti varamanns í stað Matthíasar Rögnvaldssonar.\nBæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 3. lið fundargerðar bæjarstjórnar 1. júlí 2014.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillöguna.</DIV></DIV>
Kjarasamninganefnd: 3 aðalmenn og 3 til vara.\nFram kom tillaga með nöfnum þessara aðalmanna:\n\nGuðmundur Baldvin Guðmundsson formaður\nHalla Björk Reynisdóttir varaformaður\nGunnar Gíslason\n\nog varamanna:\n\nIngibjörg Ólöf Isakssen\nSigríður Huld Jónsdóttir\nMargrét Kristín Helgadóttir\n
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillöguna. </DIV><DIV> </DIV></DIV>
Tilnefning í stjórn Félagsins sem er sameiginlegt félag Menningarfélagsins Hofs, Leikfélags Akureyrar og Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands.
Bæjarráð tilnefnir Loga Má Einarsson sem aðalmann og Sædísi Gunnarsdóttur sem varamann í stjórn Félagsins.
Lögð fram tillaga um að Akureyrarbær óski eftir því við Samband íslenskra sveitarfélag að gerður verði kjarasamningur við félag sjúkraþjálfara.\nBæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 3. lið fundargerðar bæjarstjórnar 1. júlí 2014.
<DIV><DIV><P class=MsoNormal style="MARGIN: 0cm 0cm 8pt"><SPAN style="FONT-FAMILY: ; LINE-HEIGHT: 107%" 10pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;>Bæjarráð samþykkir tillöguna.</SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: ; LINE-HEIGHT: 107%" 10pt? FONT-SIZE: Arial?,?sans-serif?;><?xml:namespace prefix = "o" ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
Erindi dags. 26. maí 2014 frá framkvæmdastjóra Samiðnar þar sem fram kemur ósk um aðild Akureyrarbæjar að kjarasamningi Samiðnar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.\nBæjarráð hefur fullnaðarafgreiðsluheimild í sumarleyfi bæjarstjórnar sbr. bókun í 3. lið fundargerðar bæjarstjórnar 1. júlí 2014.
<DIV><DIV>Bæjarráð frestar afgreiðslu.</DIV></DIV>
Lögð fram fundargerð 81. fundar hverfisráðs Hríseyjar dags. 24. júní 2014.\nFundargerðina má finna á netslóðinni:\nhttps://www.akureyri.is/is/stjornkerfi/stjornsysla/hverfisnefndir/hrisey/fundargerdir
<DIV>Bæjarráð vísar 1. lið til forstöðumanns umhverfismála, 2. lið til forstöðumanns Sundlaugar Akureyrar, 4. lið til framkvæmdadeildar, 3., 5. og 6. liður eru lagðir fram til kynningar í bæjarráði. </DIV><DIV>Varðandi 4. lið þá leggur bæjarráð áherslu á að farið verði strax í að koma gámasvæðinu í viðunandi horf og felur bæjarstjóra að fylgja málinu eftir.</DIV>
Lögð fram til kynningar fundargerð 255. fundar stjórnar Eyþings dags. 18. júní 2014.\nFundargerðina má finna á slóðinni: https://www.eything.is/is/fundargerdir-1
<DIV></DIV>
<DIV><DIV><DIV></DIV><DIV></DIV><P>Meirihluti bæjarráðs Akureyrar lýsir yfir fullum stuðningi við ákvörðun stjórnvalda um að fjölga opinberum störfum í bænum með því að staðsetja höfuðstöðvar Fiskistofu á Akureyri. Sú ákvörðun er í samræmi við ítrekaðar ályktanir bæjarráðs um mikilvægi þess að slík fjölgun eigi sér stað og í fullu samræmi við stefnu stjórnvalda. Akureyrarbær hefur þurft að horfa á eftir störfum af svæðinu og er því um ánægjulegan viðsnúning að ræða. Akureyri er kjörstaður fyrir starfsemi Fiskistofu vegna þeirrar sérfræðiþekkingar sem til staðar er í bænum á sjávarútvegi bæði hjá Háskólanum á Akureyri og hjá fyrirtækjum er starfa í greininni á Norðurlandi. Meirihluti bæjarráðs vill árétta að á Akureyri er fjölbreytt og sterkt samfélag sem er vel í stakk búið til þess að þar séu reknar stofnanir á vegum ríkisins á borð við Fiskistofu og munu bæjaryfirvöld standa vel að baki starfseminni.<BR>Skiljanlegt er að flutningur stofnunarinnar valdi starfsmönnum hennar áhyggjum. Meirihluti bæjarráðs lýsir yfir vilja til að aðstoða þá starfsmenn sem vilja flytja með stofnuninni og hvetur þá til að útiloka ekki strax þann möguleika. Meirihluti bæjarráðs telur að með samstilltu átaki verði hægt að taka vel á móti því fólki og aðstoða eftir föngum til að verða hluti af nýju samfélagi.</P><P>Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista sat hjá vegna ofangreinda bókunar og óskar bókað:<BR>Ég lýsi yfir fullum stuðningi við stefnu stjórnvalda um að fjölga opinberum störfum á landsbyggðunum og flytja starfsemi opinberra stofnana en bendi á að mikilvægt er að útfæra stefnuna á faglegan hátt, meðal annars með aðferðum breytingastjórnunar. Mikilvægt er að íbúar á landsbyggðunum geti valið sér störf eftir áhugasviði og sérþekkingu og því skora ég á stjórnvöld að setja aukinn kraft í verkefnið Störf án staðsetningar og gera þar með öllum Íslendingum kleyft að sækja um opinber störf óháð búsetu. </P></DIV></DIV>