Framkvæmdaráð - 216
- Kl. 08:15 - 10:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 216
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Sigríður María Hammer
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Helgi Már Pálsson
- Tómas Björn Hauksson
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Hundahald á Akureyri
Málsnúmer 2010020078Tekin fyrir drög að nýrri Samþykkt um hundahald í Akureyrarkaupstað.\nInga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sat fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð þakkar Ingu Þöll fyrir kynningu á samþykktinni.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Slökkvilið Akureyrar - ýmis málefni
Málsnúmer 2010050026Þorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri mætti á fundinn undir þessum lið og fór yfir málefni Slökkviliðs Akureyrar og nýgerðan kjarasaming Launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð þakkar Þorbirni fyrir kynningu á málefnum slökkviliðsins.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Sorpmál - framtíðarsýn
Málsnúmer 2009010228Helgi Már Pálsson bæjartæknifræðingur kynnti umræður sem fóru fram á fundi bæjarráðs 2. september sl. um sorpmál.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Njáll Trausti Friðbertsson fulltrúi D-lista lagði fram eftirfarandi bókun:</DIV><DIV>Ég tel að hagsmunum bæjarbúa sé betur þjónað með leið A.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2010 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2009100079Farið yfir fjárhagsáætlun og stöðu framkvæmdadeildar fyrstu 7 mánuði ársins 2010.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Frestað til næsta fundar.</DIV></DIV></DIV></DIV>
AkureyrarAkademían - malbikun bílastæðis
Málsnúmer 2010080022Erindi dags. 10. ágúst 2010 frá Þóru Pétursdóttur formanni stjórnar AkureyrarAkademíunnar þar sem hún óskar eftir að Akureyrarbær malbiki bílastæðið við Þórunnarstræti 99.
<DIV><DIV><DIV>Afgreiðslu frestað til næsta fundar.</DIV></DIV></DIV>