Samfélags- og mannréttindaráð - 110
- Kl. 17:00 - 19:00
- Fundarherbergi á 2. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 110
Nefndarmenn
- Hlín Bolladóttirformaður
- Heimir Haraldsson
- Tryggvi Þór Gunnarsson
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Regína Helgadóttir
- Guðrún Þórsdóttiráheyrnarfulltrúi
- María Hólmfríður Marinósdóttiráheyrnarfulltrúi
- Sveinn Arnarssonáheyrnarfulltrúi
- Katrín Björg Ríkarðsdóttirfundarritari
Rannsókn - The knowledge of Icelandic by immigrants in Akureyri
Málsnúmer 2012070127Markus Meckl dósent við Háskólann á Akureyri kom á fundinn og kynnti rannsókn sem hann vinnur að um íslenskuþekkingu innflytjenda á Akureyri.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 150.000.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Guðrún Þórsdóttir V-lista mætti til fundar kl. 17:14.$line$
Fjárhagsáætlun 2013 - samfélags- og mannréttindamál
Málsnúmer 2012060197Farið yfir tillögur bæjarráðs að tekju- og fjárhagsrömmum fyrir þá málaflokka sem heyra undir samfélags- og mannréttindaráð.
<DIV> </DIV>
Jafnréttisstefna Akureyrarbæjar 2011-2015 - launakönnun
Málsnúmer 2011100052Lagðar fram upplýsingar vegna tilboðs Rannsókna- og þróunarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri vegna kynjaðrar úttektar á launum starfsmanna Akureyrarbæjar.
<DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að taka tilboðinu.</DIV></DIV>
Akureyrarkaupstaður 150 ára árið 2012
Málsnúmer 2009090008Áframhaldandi vinna við útfærslu móttöku- og kynningardags fyrir nýja íbúa bæjarins í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Breytingar á nefndum og deildum
Málsnúmer 2011060015Tekin fyrir fyrirspurn í samræmi við 11. lið í fundargerð bæjarráðs 28. júní sl.\nAndrea Sigrún Hjálmsdóttir V-lista óskar bókað:\nÁ fundi sínum þann 4. janúar 2012 bókaði samfélags- og mannréttindaráð eftirfarandi : "Samfélags- og mannréttindaráð samþykkir að kannað verði hvort mögulegt sé að ráða verkefnastjóra í sex mánuði til að vera nefndum og deildum bæjarins innan handar við kynjasamþættingu og afnám staðalímynda. Vilji ráðsins er að Akureyrarbær verði áfram í forystu í jafnréttismálum". \nÉg óska eftir upplýsingum um niðurstöðu málsins.\nBæjarráð vísar fyrirspurninni til samfélags- og mannréttindaráðs.
<DIV><DIV><DIV>Samfélags- og mannréttindaráð stefnir að því að ráða í haust í tímabundið hlutastarf verkefnastjóra sem hefði umsjón með vinnu um afnám staðalímynda. Verkefninu er ætlað að tengja saman jafnréttisstefnu og forvarnastefnu með áherslu á fræðslu fyrir ungt fólk.</DIV></DIV></DIV>