Félagsmálaráð - 1180
26.02.2014
Hlusta
- Kl. 14:00 - 15:30
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 1180
Nefndarmenn
- Dagur Fannar Dagssonformaður
- Anna Hildur Guðmundsdóttir
- Oktavía Jóhannesdóttir
- Valur Sæmundsson
- Guðlaug Kristinsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Valdís Anna Jónsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttirframkvæmdastjóri
- Soffía Lárusdóttirframkvæmdastjóri
- Halldór Sigurður Guðmundssonframkvæmdastjóri
- Karl Guðmundssonframkvæmdastjóri
- Þráinn Brjánssonfundarritari
Tryggvi Þór Gunnarsson L-lista boðaði forföll.
Anna Hildur Guðmundsdóttir A-lista mætti í forföllum Sifjar Sigurðardóttur.
Búsetudeild - kannanir
Málsnúmer 2014020169Kynnt var könnun um ánægju með heimsendan mat frá Hlíð. \nÞátttakendur voru annars vegar þeir sem fá matinn sendan á heimili sitt og hins vegar þeir sem borða í Víðilundi.
<DIV><DIV><DIV>Félagsmálaráð þakkar kynninguna.</DIV></DIV></DIV>
Starfsáætlun félagsmálaráðs 2010-2014
Málsnúmer 2011010043Unnið að starfsáætlunargerð.\nFarið yfir tillögur og ábendingar/breytingar á stöðu einstakra verkþátta í starfsáætlun.
<DIV> </DIV>