Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 361
- Kl. 13:00 - 13:30
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 361
Nefndarmenn
- Pétur Bolli Jóhannessonskipulagsstjóri
- Leifur Þorsteinsson
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Hamraborgir 146934 - umsókn um niðurrif
Málsnúmer 2011080073Erindi dagsett 18. ágúst 2011 þar sem Dóra Sif Sigtryggsdóttir f.h. Fasteigna Akureyrarbæjar, kt. 710501-2380, sækir um að rífa bragga með auðkennisnúmer 214-4493, sem stendur á Hamraborgum.
Skipulagsstjóri samþykkir niðurrifið með þeim skilyrðum að öll ummerki byggingarinnar verði fjarlægð, þ.e. plata og sökklar sem standa upp úr jörð, og að svæðið verði grætt upp. Niðurrifið verður tilkynnt til Þjóðskrár Íslands eftir að úttekt hefur farið fram skv. 16. gr. Mannvirkjalaga. <BR><DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Hafnarstræti 57 - umboð byggingarstjóra
Málsnúmer BN100147Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir að Guðríður Friðriksdóttir hafi umboð byggingarstjóra við breytingar að Hafnarstræti 57, í stað Valþórs Brynjarssonar.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV>
Hólabraut, landnr. 148288 - umboð byggingarstjóra
Málsnúmer BN100161Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir að Guðríður Friðriksdóttir hafi umboð byggingarstjóra við breytingar á stúku við Hólabraut, í stað Valþórs Brynjarssonar.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV>
Skólastígur 4, Íþróttahöll - umboð byggingarstjóra
Málsnúmer BN110005Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir að Guðríður Friðriksdóttir hafi umboð byggingarstjóra við breytingar í kjallara að Skólastíg 4, í stað Valþórs Brynjarssonar.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV>
Vallargata 13-15, Grímsey - umboð byggingarstjóri
Málsnúmer BN100260Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir að Guðríður Friðriksdóttir hafi umboð byggingarstjóra við breytingar að Vallargötu 13-15 í Grímsey, í stað Valþórs Brynjarssonar.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV>
Vestursíða 9 - umboð byggingarstjóra
Málsnúmer BN100301Fasteignir Akureyrarbæjar óska eftir að Guðríður Friðriksdóttir hafi umboð byggingarstjóra við nýbyggingu að Vestursíðu 9, í stað Valþórs Brynjarssonar.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV>
Njarðarnes 8 - umsókn um byggingarstjóra
Málsnúmer BN100250Erindi dagsett 30. september 2010 þar sem B. Hreiðarsson ehf., kt. 700605-1080, sækir um að vera byggingarstjóri yfir breytingum á húsinu nr. 8 við Njarðarnes. Umboð hefur Hreiðar B. Hreiðarsson.
<DIV>Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR></DIV>
Keilusíða 11 - umsókn um byggingarleyfi fyrir garðskúr
Málsnúmer 2011080004Erindi dagsett 3. ágúst 2011 þar sem Ingvar Pálsson óskar efir að setja niður garðskúr við fjölbýlishúsið að Keilusíðu 11. Meðfylgjandi er grunnmynd. Innkomið samþykki meðeigenda 24. ágúst 2011.
Skipulagsstjóri samþykkir erindið.<BR><DIV></DIV>