Íþróttaráð - 92
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 92
Nefndarmenn
- Nói Björnssonformaður
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Þorvaldur Sigurðsson
- Árni Óðinsson
- Erlingur Kristjánsson
- Kristinn H. Svanbergssonfundarritari
Íþróttaráð - rekstur 2011
Málsnúmer 2011050127Framkvæmdastjóri íþróttadeildar lagði fram yfirlit yfir rekstur deildarinnar fyrstu fjóra mánuði ársins 2011.
<DIV><DIV><DIV>Íþróttaráð lýsir ánægju sinni með rekstur íþróttadeildar fyrstu fjóra mánuði ársins og að hann skuli vera í samræmi við áætlanir að Hlíðarfjalli undanskildu þar sem töluverður tekjumissir varð í vetur vegna mjög óhagstæðs veðurfars.</DIV></DIV></DIV>
Afreks- og styrktarsjóður - samþykkt fyrir sjóðinn
Málsnúmer 2011050128Framkvæmdastjóri íþróttadeildar lagði fyrir fundinn drög að nýrri samþykkt fyrir Afreks- og styrktarsjóð Akureyrarkaupstaðar.\nUnnið að nýrri samþykkt.
<DIV> </DIV>
Rathlaupafélagið Hekla - styrkbeiðni vegna kortagerðar
Málsnúmer 2011050129Tölvupóstur dags. 19. maí 2011 frá Guðmundi Finnbogasyni f.h. Rathlaupafélagsins Heklu þar sem rathlaupsíþróttin er lítillega kynnt. Félagið hefur hug á að hefja kortagerð á Akureyri og óskar eftir stuðningi Akureyrarbæjar við þá vinnu.
<DIV>Íþróttaráð getur ekki orðið við erindinu.</DIV>