Umhverfisnefnd - 112
23.02.2016
Hlusta
- Kl. 10:00 - 11:42
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 112
Nefndarmenn
- Dagbjört Elín Pálsdóttirformaður
- Kristján Ingimar Ragnarsson
- Óskar Ingi Sigurðsson
- Áshildur Hlín Valtýsdóttir
- Kristinn Frímann Árnason
Starfsmenn
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála ritaði fundargerð
Ólafur Kjartansson V-lista mætti ekki og ekki varamaður í hans stað.[line]
Aðgerðarhópur um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar - nefndir og deildir
Málsnúmer 2016020127Kynning á vinnu aðgerðarhóps um framtíðarrekstur Akureyrarbæjar.
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri og Magnús Kristjánsson endurskoðandi hjá KPMG kynntu störf hópsins.Kynjuð fjárhagsáætlanagerð
Málsnúmer 2011030090Farið yfir stöðu málsins og framhald verkefnis umhverfisnefndar.
Umhverfis- og samgöngustefna
Málsnúmer 2015010196Vinna starfshóps um umhverfis- og samgöngustefnu kynnt.
Úrgangsmál
Málsnúmer 2014110224Umræður um stöðu málsins.
Umhverfisnefnd óskar eftir því að skoðað verði hvort bæta þurfi við auka gámi fyrir pappa í Naustahverfi við Bónus eða auka losunartíðni þar.
Einnig ætlast umhverfisnefnd til þess að framkvæmdum við grenndarstöðina í Hrísey verði hraðað.Glerárdalur - fólkvangur
Málsnúmer 2012080081Farið yfir stöðuna á friðunarferli Glerárdals sem fólkvangs.