Afgreiðslufundur skipulagsstjóra - 553
- Kl. 13:00 - 13:10
- Fundarherbergi skipulagsdeild
- Fundur nr. 553
Nefndarmenn
- Leifur Þorsteinssonstaðgengill skipulagsstjóra
Starfsmenn
- Stefanía G Sigmundsdóttirfundarritari
Jaðar - Golfklúbbur Akureyrar - æfinga- og geymsluhús
Málsnúmer 2015070091Erindi dagsett 15. júlí 2015 þar sem Steinmar H. Rögnvaldsson f.h. Golfklúbbs Akureyrar, kt. 580169-7169, sækir um byggingarleyfi fyrir æfinga- og geymsluhúsi með lnr. 150071 að Jaðri. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson. Innkomnar teikningar 15. júlí 2015.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.
Höfðahlíð 19-23 - umsókn um byggingarleyfi fyrir nýbyggingu
Málsnúmer 2015080030Erindi dagsett 31. júlí 2015 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Trésmiðju Ásgríms Magnússonar ehf., kt. 410604-3889, sækir um byggingarleyfi fyrir raðhúsi á lóð nr. 19-23 við Höfðahlíð. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Staðgengill skipulagsstjóra frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.
Tryggvabraut 22 - umsókn um byggingarleyfi - Breytingar inni 2. og 3. hæð
Málsnúmer 2013070002Erindi dagsett 5. ágúst 2015 þar sem Davíð Kristinsson f.h. DK fasteigna ehf., kt. 540411-0690, sækir um breytingar á notkun á vesturhluta 2. hæðar á Tryggvabraut 22. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Steinmar H. Rögnvaldsson. Innkomnar teikningar 17. ágúst 2015 og umsagnir vinnu- og heilbrigðiseftirlits.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið.
Ránargata 2 - umsókn um breytingu á skráningu
Málsnúmer 2014060034Erindi dagsett 17. ágúst 2015 þar sem Sigtryggur Veigar Herbertsson sækir um breytingu á skráningu húss nr. 2 við Ránargötu, þar sem óskað er eftir að húsið verið aðgreint í tvær íbúðir í stað einnar.
Staðgengill skipulagsstjóra samþykkir erindið og felur verkefnastjóra fasteignaskráningar að tilkynna breytinguna til Þjóðskrár.
Kjarnagata 39 (49-53) - umsókn um byggingarleyfi
Málsnúmer 2015080055Erindi dagsett 14. ágúst 2015 þar sem Tryggvi Tryggvason f.h. Byggingarfélagsins Hyrnu ehf., kt. 710594-2019, sækir um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi á lóð nr. 39 við Kjarnagötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Skipulagsstjóri frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.