Skólanefnd - 14
17.08.2015
Hlusta
- Kl. 13:30 - 15:40
- Fundarsalur á 2. hæð í Glerárgötu 26
- Fundur nr. 14
Nefndarmenn
- Bjarki Ármann Oddssonformaður
- Siguróli Magni Sigurðsson
- Eva Hrund Einarsdóttir
- Preben Jón Pétursson
Starfsmenn
- Soffía Vagnsdóttirfræðslustjóri ritaði fundargerð
- Hrafnhildur G Sigurðardóttirleikskólafulltrúi
- Árni Konráð Bjarnasonrekstrarstjóri
Dagný Þóra Baldursdóttir L-lista tilkynnti forföll og varamaður komst ekki í hennar stað.[line]Svava Þórhildur Hjaltalín fulltrúi grunnskólakennara mætti ekki á fundinn og ekki varamaður í hennar stað.[line]Guðrún Ásbjörg Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi foreldra leikskólabarna tilkynnti forföll og varamaður mætti ekki í hennar stað.[line]
Málefni Hlíðarskóla haustið 2015
Málsnúmer 2015050240Umræður um málefni Hlíðarskóla.
Fjárhagsáætlun fræðslumála 2016
Málsnúmer 2015050243Árni Konráð Bjarnason rekstrarstjóri skóladeildar fór yfir helstu áherslur í fjárhagsáætlanagerð fyrir árið 2016.
Þegar hér var komið yfirgaf Eva Hrund Einarsdóttir D-lista fundinn kl. 14:53.
Fundaáætlun skólanefndar haustið 2015
Málsnúmer 2015080056Skólanefnd samþykkir framlagða fundaáætlun fyrir haustið 2015.