Framkvæmdaráð - 241
14.10.2011
Hlusta
- Kl. 08:15 - 10:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 241
Nefndarmenn
- Sigríður María Hammervaraformaður
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála
- Bergur Þorri Benjamínssonfundarritari
Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2011080104Unnið að gerð fjárhagsáætlunar.\nÞorbjörn Haraldsson slökkviliðsstjóri og Stefán Baldursson forstöðumaður Strætisvagna Akureyrar mættu á fundinn.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir framlagðar tillögur um fjárhagsáætlun fyrir aðalsjóð árið 2012 vegna þeirra deilda sem undir ráðið heyra og vísar henni til bæjarráðs. </DIV><DIV>Framkvæmdaráð óskar eftir því við bæjarráð að rammi til umhverfismála verði leiðréttur í samræmi við verðlagshækkanir frá rauntölum ársins 2009. </DIV></DIV></DIV></DIV>