Bæjarráð - 3254
- Kl. 09:00 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 3254
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Geir Kristinn Aðalsteinsson
- Halla Björk Reynisdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Ólafur Jónsson
- Edward Hákon Huijbensáheyrnarfulltrúi
- Hermann Jón Tómassonáheyrnarfulltrúi
- Sigurður Guðmundssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Björn Björgvinssonbæjarstjóri
- Dan Jens Brynjarssonfjármálastjóri
- Jón Bragi Gunnarssonhagsýslustjóri
- Karl Guðmundssonbæjarritari
- Dagný Magnea Harðardóttirfundarritari
Starf bæjarritara
Málsnúmer 2010120070Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri kynnti málið.
<DIV><DIV><DIV><P class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Bæjarráð samþykkir með 4 atkvæðum að leggja af stöðu bæjarritara Akureyrarkaupstaðar frá og með næstu áramótum 2010/2011. <BR></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Ólafur Jónsson fulltrúi D-lista sat hjá.<BR></SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Samkomulag hefur náðst við bæjarritara um að hann gegni nýrri stöðu verkefnisstjóra innra eftirlits frá og með næstu áramótum. Hann mun einnig að hluta til gegna stöðu verkefnisstjóra innkaupa á meðan verkefnisstjórinn er í fæðingarorlofi. Bæjarstjóra og starfsmannastjóra falið að ganga frá málinu.<BR> </SPAN></P></DIV></DIV></DIV>
Vinabæjamót - tenglamót (kontaktmannamöte) í Västerås í ágúst 2011
Málsnúmer 2010090044Lagður fram tölvupóstur dags. 7. desember 2010 frá Västerås, vinabæ Akureyrar, þar sem óskað er eftir samþykki bæjarins á því að færa tenglamótið sem halda átti dagana 10.- 13. ágúst nk. í Västerås til 24.- 27. ágúst 2011.
<DIV>Bæjarráð samþykkir að tenglamótið verði flutt til 24.- 27. ágúst nk.</DIV>
Afskriftir lána 2010
Málsnúmer 20101200242. liður í fundargerð félagsmálaráðs dags. 8. desember 2010:\nGuðrún Sigurðardóttir framkvæmdastjóri fjölskyldudeildar kynnti tillögu að afskriftum lána í fjárhagsaðstoð að upphæð kr. 517.207.\nFélagsmálaráð samþykkir afskriftirnar fyrir sitt leyti og vísar málinu til bæjarráðs.
<DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir afskriftirnar.</DIV></DIV>
Afskriftir krafna - 2010
Málsnúmer 2010120069Dan Jens Brynjarsson fjármálastjóri lagði fram tillögu um afskriftir krafna samtals að upphæð kr. 3.761.586.
<DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu fjármálastjóra um afskriftirnar.</DIV><DIV> </DIV>
Álagning gjalda - fasteignagjöld 2011 - reglur um afslátt af fasteignaskatti
Málsnúmer 2010110093Lögð fram tillaga að reglum um afslátt elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti 2011.
<DIV>Bæjarráð vísar tillögunni til afgreiðslu bæjarstjórnar.</DIV>
Myndlistaskólinn á Akureyri - styrkur 2010
Málsnúmer 2010100045Tekið fyrir að nýju, bæjarráð fól bæjarstjóra að vinna áfram að málinu á fundi sínum þann 21. október sl.
<DIV>Bæjarráð samþykkir að styrkja Myndlistaskólann á Akureyri um 6 milljónir króna fyrir haustönn 2010 og er þá heildarstyrkur ársins orðinn samtals 18 milljónir króna.</DIV>
Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar - 2011 - gjaldskrár
Málsnúmer 2010070048Lögð fram tillaga að gjaldskrám Akureyrarbæjar 2011.
<DIV>Bæjarráð samþykkir tillögu að gjaldskrám 2011 og vísar þeim til afgreiðslu bæjarstjórnar.</DIV>
Önnur mál
Málsnúmer 2010010117<DIV><DIV>Sigurður Guðmundsson fulltrúi A-lista kom með fyrirspurn um olíuinnkaup hjá Akureyrarbæ.</DIV></DIV>