Kjarasamninganefnd - 5
- Kl. 14:00 - 15:45
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 5
Nefndarmenn
- Guðmundur Baldvin Guðmundssonformaður
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Gunnar Gíslason
Reglur um réttindi, skyldur og launakjör embættismanna Akureyrarbæjar - endurskoðun
Málsnúmer 2016110076Einnig sátu fundinn bæjarfulltrúarnir Sóley Björk Stefánsdóttir V-lista og Matthías Rögnvaldsson L-lista. <br />
Á fundi bæjarráðs 1. desember 2017 var bókað svohljóðandi:
2016110076
Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 24. nóvember 2016:
Tekið fyrir að nýju, áður á dagskrá bæjarráðs 17. nóvember sl.
Lögð fram drög að breytingum á reglum um réttindi, skyldur og launakjör embættismanna Akureyrarbæjar.
Bæjarráð samþykkir reglurnar og felur bæjarstjóra og kjarasamninganefnd að koma þeim til framkvæmda.Kjarasamninganefnd og bæjarstjóri samþykkja að reglurnar komi til framkvæmda.
Skipurit 1. janúar 2017
Málsnúmer 2016120015Umfjöllun um breytingar á skipuriti Akureyrarbæjar 1. janúar 2017 og launaröðun starfa stjórnenda.
Auglýsingar starfa
Málsnúmer 2016120016Umfjöllun um hvernig standa skal að ráðningum í ný störf millistjórnenda sem verða til í kjölfar skiplagsbreytinga sem taka gildi 1. janúar 2017.
Stjórnendaálag, endurskoðun verklagsreglna
Málsnúmer 2016050132Umfjöllun um núgildandi reglur Akureyrarbæjar um stjórnendaálag og endurskoðun þeirra.
Halla Margrét Tryggvadóttir starfsmannastjóri sat fund nefndarinnar undir þessum lið.Afgreiðslu frestað.