Ungmennaráð - 24. fundur
15.02.2022
Hlusta
- Kl. 17:00 - 18:00
- Íþróttahöllin
- Fundur nr. 24. fundur
Nefndarmenn
- Alexía Lind Ársælsdóttir
- Anton Bjarni Bjarkason
- Ásta Sóley Hauksdóttir
- Bjarni Hólmgrímsson
- Elva Sól Káradóttir
- Fríða Björg Tómasdóttir
- Lilja Dögun Lúðvíksdóttir
- Stormur Karlsson
- Telma Ósk Þórhallsdóttir
- Þór Reykjalín Jóhannesson
Starfsmenn
- Sigríður Ásta Hauksdóttirverkefnastjóri
- Arnar Már Bjarnasonforvarna- og félagsmálafulltrúi
- Hafsteinn Þórðarsonfundarritari
Ungmennaráð - breytingar í nefndum og kosning áheyrnarfulltrúa 2022
Málsnúmer 2022030297Kosning áheyrnarfulltrúa í fræðslu- og lýðheilsuráð Akureyrarbæjar.
Telma Ósk Þórhallsdóttir var kosin nýr áheyrnarfulltrúi í fræðslu- og lýðheilsuráð í stað Þuru Björgvinsdóttur.
Elva Sól Káradóttir var kosin nýr varaáheyrnarfulltrúi í fræðslu- og lýðheilsuráð í stað Gunnborgar Petru Jóhannsdóttur.