Framkvæmdaráð - 292
- Kl. 08:17 - 12:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 292
Nefndarmenn
- Dagur Fannar Dagssonformaður
- Helena Þuríður Karlsdóttir
- Ingibjörg Ólöf Isaksen
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Jón Þorvaldur Heiðarsson
- Hermann Ingi Arasonáheyrnarfulltrúi
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
Fjárhagsáætlun 2015 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2014080067Unnið að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2015.\nÞorvaldur Helgi Auðunsson slökkviliðsstjóri, Ólafur Stefánsson aðstoðarslökkviliðsstjóri og Stefán Baldursson framkvæmdastjóri Strætisvagna Akureyrar sátu fundinn undir þessum lið. \n
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir framlagða fjárhagsáætlun fyrir Aðalsjóð þeirra deilda sem heyra undir framkvæmdaráð. </DIV><DIV>Tillaga að sorphirðuhjaldi er kr. 30.700.</DIV><DIV>Kynntar voru tillögur að rekstri Framkvæmdamiðstöðvar, Strætisvagna Akureyrar og Bifreiðastæðasjóðs og lögð fram tillaga að framkvæmdaáætlun næstu ára. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Vetrarþjónusta
Málsnúmer 2013120028Lagt fram minnisblað frá Verkfræðistofunni Mannviti dagsett 16. september 2014 um fyrirkomulag og útboð á snjómokstri.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð er sammála um að útboð vegna sjómoksturs verði gert með tilliti til þeirra ábendinga sem fram hafa komið í minnisblöðum verkfræðistofunnar Mannvits.</DIV><DIV>Fyrirkomulag útboðsins byggi á tímagjaldi. Í útboðinu verði fyrirvari um breytingar vegna hugsanlegrar hverfaskiptingar. </DIV><DIV>Helena Þ. Karlsdóttir S-lista óskar eftir að bóka eftirfarandi:</DIV><DIV>Ég tel að vert sé að bærinn geri tilraun með hverfaskiptingu snjómoksturs í 1-2 hverfum, meta svo árangurinn og kostnaðinn og taka svo ákvörðun í framhaldinu. </DIV></DIV></DIV></DIV>