Framkvæmdaráð - 255
- Kl. 08:15 - 10:15
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 255
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Halla Björk Reynisdóttir
- Guðmundur Baldvin Guðmundsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Jón Ingi Cæsarssonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála
Samgönguáætlun - tillögur
Málsnúmer 2012050232Kynntar hugmyndir að samgöngustefnu fyrir Akureyrarbæ. \nRúna Ásmundsdóttir verkfræðingur hjá Mannviti mætti á fundinn undir þessum lið.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð þakkar Rúnu Ásmundsdóttur fyrir kynninguna.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdadeild
Málsnúmer 2012080022Farið yfir rekstur deildanna fyrstu 6 mánuði ársins 2012 og staðan tekin á framkvæmdum ársins.
<DIV><DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV></DIV>
Fráveita - útboð
Málsnúmer 2011120044Kynnt var niðurstaða útboðsins "Útrás í Sandgerðisbót"
<DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir að fela Helga Má Pálssyni bæjartæknifræðingi að ræða við lægstbjóðanda.</DIV></DIV></DIV></DIV>
Starfsáætlun framkvæmdaráðs - 2011-2014
Málsnúmer 2011010021Lögð fram til kynningar endurskoðuð starfsáætlun í tengslum við fjárhagsáætlunargerð ársins 2013.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2013 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2012080021Lagðar fram til kynningar tillögur bæjarráðs frá 14. júní sl. um forsendur fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar 2013 og tímaáætlun og rammar fyrir þá málaflokka sem falla undir framkvæmdaráð. Óskir um athugasemdir þurfa að berast fyrir 18. ágúst nk.
<DIV><DIV><DIV> </DIV></DIV></DIV>