Umhverfisnefnd - 77
09.10.2012
Hlusta
- Kl. 16:15 - 16:15
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 77
Nefndarmenn
- Hulda Stefánsdóttirformaður
- Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir
- Petrea Ósk Sigurðardóttir
- Ólafur Kjartanssonáheyrnarfulltrúi
- Sif Sigurðardóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonfundarritari
Staðardagskrá 21 - endurskoðun 2012
Málsnúmer 2011050056Umræður um fyrirhugað málþing sem haldið verður þann 8. nóvember 2012.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd felur Jóni Birgi Gunnlaugssyni forstöðumanni umhverfismála og Helga Má Pálssyni bæjartæknifræðingi áframhaldandi vinnu við undirbúning ráðstefnunnar.</DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2012 - framkvæmdadeild - umhverfismál
Málsnúmer 2012080022Lögð fram til kynningar.
<DIV></DIV>
Sorpmál - gjaldtaka
Málsnúmer 2012100039Umræður um gjaldtöku.
<DIV><DIV>Starfsmönnum framkvæmdadeildar falin áframhaldandi vinna.</DIV></DIV>
Náttúruvendarlög - umsögn
Málsnúmer 2012100040Lögð fram umsögn um drög að frumvarpi til laga um náttúruvernd.
<DIV><DIV>Umhverfisnefnd gerir ekki athugasemdir við drögin.</DIV></DIV>