Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 963
- Kl. 12:30 - 13:00
- Skrifstofa byggingarfulltrúa
- Fundur nr. 963
Nefndarmenn
- Steinmar Heiðar Rögnvaldssonbyggingarfulltrúi
Starfsmenn
- Arnar Ólafssonverkefnastjóri byggingarmála
- Hjálmar Árnasoneftirlitsmaður
- Rebekka Rut Þórhallsdóttirfundarritari
Furulundur 10 - umsókn um breytta notkun íbúðar
Málsnúmer 2024031302Erindi dagsett 25. mars 2024 þar sem Jón Stefán Hjaltalín Einarsson f.h. Lyklaeignar ehf. sækir um breytta notkun íbúðar 103 í húsi nr. 10 við Furulund.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 8 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040273Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 8 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 9 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040274Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 9 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 10 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040277Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 10 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 13 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040279Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 13 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 14 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040280Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 14 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 12 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040281Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 12 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 15 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040282Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 15 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Hörpuland 11 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2024040283Erindi dagsett 5. apríl 2024 þar sem Haraldur S. Árnason f.h. SS Byggis ehf., sækir um byggingaráform og byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi á lóð nr. 11 við Hörpuland. Innkomin gögn eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.
Fjólugata 12 - umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi
Málsnúmer 2023100096Erindi dagsett 12.apríl 2024 þar sem Rögnvaldur Harðarson fyrir hönd Eyþórs Snæs Eyþórssonar sækir um leyfi fyrir breytingum innanhúss, um er að ræða breytingu á eignarhaldi í húsi nr. 12 við Fjólugötu. Innkomnar teikningar eftir Rögnvald Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.