Framkvæmdaráð - 256
- Kl. 08:15 - 11:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 256
Nefndarmenn
- Oddur Helgi Halldórssonformaður
- Halla Björk Reynisdóttir
- Hjörleifur H. Herbertsson
- Njáll Trausti Friðbertsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Helgi Már Pálssonbæjartæknifræðingur
- Jón Birgir Gunnlaugssonforstöðumaður umhverfismála
- Tómas Björn Haukssonforstöðumaður gatna, fráveitu- og hreinlætismála
- Bergur Þorri Benjamínssonfundarritari
Umhverfisátak
Málsnúmer 2012080082Tekin fyrir afgreiðsla hátíðarfundar bæjarstjórnar í tilefni 150 ára afmælis Akureyrarkaupstaðar þann 29. ágúst sl. um að veita allt að hálfum milljarði (500 milljónum króna) í sérstakt umhverfisátak. \nFarið var í ökuferð frá Ráðhúsi kl. 08:15 og skoðaðir áhugaverðir staðir sem tengjast umhverfismálum.\n
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Fjárhagsáætlun 2013 - framkvæmdaráð
Málsnúmer 2012080021Oddur Helgi Halldórsson L-lista vék af fundi kl. 11:26 og Hjörleifur H. Herbertsson L-lista, aldursforseti, tók við fundarstjórn.
Unnið var að gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013. Farið var yfir forsendur fjárhagsáætlunar og starfsáætlun.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Framkvæmdadeild - framkvæmdaáætlun 2012
Málsnúmer 2012050068Kynnt var staða framkvæmda ársins 2012 og farið yfir nýjar hugmyndir um forgangsröðun verkefna.
<DIV><DIV></DIV></DIV>
Fráveita - upplýsingar um stöðu mála 2011
Málsnúmer 2011120044Halla Björk Reynisdóttir L-lista vék af fundi kl. 11:52 og Kristín Þóra Kjartansdóttir V-lista vék af fundi kl. 12:00.
Gerð var grein fyrir samningum við lægstbjóðanda verksins, Skútaberg/Árna Helgason.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Framkvæmdaráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda og ganga til samninga við Skútaberg/Árna Helgason.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>