Íþróttaráð - 158
- Kl. 14:00 - 16:00
- Fundarherbergi á 3. hæð í Rósenborg
- Fundur nr. 158
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Árni Óðinsson
- Birna Baldursdóttir
- Sigurjón Jónasson
- Þórunn Sif Harðardóttir
- Alfa Dröfn Jóhannsdóttiráheyrnarfulltrúi
- Ellert Örn Erlingssonfundarritari
Hlíðarfjall - starfsemi og starfsmannamál
Málsnúmer 2014050114Umræður um opnunartíma og starfsmannamál í Hlíðarfjalli.
<DIV></DIV>
Rekstrarstyrkir íþróttaráðs til íþróttafélaga 2014
Málsnúmer 2014100111Erindi dagsett 13. október 2014 frá forstöðumanni íþróttamála varðandi rekstrarstyrki til aðildarfélaga ÍBA árið 2014.
<DIV><DIV>Íþróttaráð samþykkir tillögur forstöðumanns íþróttamála og felur honum að vinna málið áfram. </DIV></DIV>
Hjólreiðafélag Akureyrar - umsókn um styrk vegna reksturs félagsins
Málsnúmer 2014100085Erindi ódagsett frá Hjólreiðafélagi Akureyrar þar sem óskað er eftir styrk frá íþróttaráði til ýmissa verkefna á næstu 12 mánuðum
<DIV>Íþróttaráð fagnar framtaki Hjólreiðafélags Akureyrar en getur ekki orðið við erindinu að þessu sinni. </DIV>
Nökkvi félag siglingamanna á Akureyri - uppbyggingarsamningur 2014-2018
Málsnúmer 2014010269Samkvæmt 5. gr. uppbyggingarsamnings milli Akureyrarbæjar og Nökkva skal félagið skipa 5 manna verkefnislið vegna framkvæmdanna. Í verkefnaliðinu skulu vera þrír fulltrúar frá Nökkva og tveir fulltrúar frá Akureyrarbæ, einn frá framkvæmdadeild og einn frá samfélags- og mannréttindadeild.\nNökkvi hefur nú óskað eftir fulltrúa frá samfélags- og mannréttindadeild í verkefnislið framkvæmdanna.
Íþróttaráð tilnefnir Árna Óðinsson sem fulltrúa samfélags- og mannréttindadeildar í verkefnalið Nökkva.Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri 2015
Málsnúmer 2013010129Forstöðumaður íþróttamála fór yfir stöðu mála varðandi undirbúning fyrir Unglingalandsmót UMFÍ á Akureyri árið 2015.
<DIV><DIV> </DIV></DIV>