Vefur í vinnslu
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
Nýr vefur Akureyrarbæjar er í vinnslu. Vinsamlegast beinið öllum athugasemdum til vefstjórnar, vefstjorn@akureyri.is
3. liður í fundargerð stjórnar Akureyrarstofu dags. 24. maí 2012:\nÁrið 2003 barst Akureyrarbæ fyrirspurn frá þýsku hjónunum Prof. Dr. Karl-Werner Schulte og Dr. Giselu Schulte-Daxbök um áhuga bæjarins á að þiggja að gjöf safn fágætra landabréfa og bóka um Ísland. Málinu lauk ekki á sínum tíma og það var svo endurvakið af hjónunum fyrr í vetur og komu þau til fundar við fulltrúa bæjarins fyrir skemmstu.\nStjórn Akureyrarstofu tekur jákvætt í erindið og felur framkvæmdastjóra að kynna það fyrir bæjarráði áður en ákvarðanir um frekari skref verða teknar.\nÞórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu mætti á fund bæjarráðs undir þessum lið.\nLagt fram til kynningar.
<DIV> </DIV>
Erindi dags. 31. maí 2012 frá Óskari Þór Halldórssyni framkvæmdastjóra Knattspyrnudeildar KA f.h. Knattspyrnufélags Akureyrar þar sem óskað er eftir afslætti á gistingu fyrir þátttakendur N1-móts KA í knattspyrnu. Einnig er óskað eftir afslætti af sundferðum þátttakenda á mótinu.
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt" lang=EN-GB>Bent er á að veittur er 70% afsláttur til íþróttafélaga á Akureyri af leigu á gistingu í húsnæði grunnskóla, æskulýðs- og íþróttamannvirkja bæjarins. <o:p></o:p></SPAN></P><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt; mso-fareast-font-family: " lang=EN-GB Times New Roman?; mso-ansi-language: EN-GB; mso-fareast-language: EN-US; mso-bidi-language: AR-SA?>Bæjarráð felur bæjarstjóra að ræða við bréfritara.</SPAN></DIV></DIV>
Lagt fram erindi dags. 1. júní 2012 frá formanni kjörstjórnar Akureyrar vegna komandi forsetakosninga þann 30. júní nk. Þar kemur fram tillaga kjörstjórnar um að Akureyrarkaupstað verði skipt í tólf kjördeildir, tíu á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Gerð er tillaga um að á Akureyri verði kjörstaður í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hrísey verði kjörstaður í Hríseyjarskóla og að í Grímsey verði kjörstaður í félagsheimilinu Múla. Lagt er til að tveir kjörklefar verði í hverri kjördeild á Akureyri, Hrísey og í Grímsey. Þá hefur kjörstjórn ennfremur ákveðið að leggja til við bæjarráð að kjörfundur standi frá klukkan 09:00 til 22:00 á Akureyri, en frá klukkan 10:00 til 18:00 í Hrísey og í Grímsey. Óskar kjörstjórn eftir því við bæjarráð að ofangreindar tillögur verði samþykktar.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir tillögur kjörstjórnar.</DIV></DIV></DIV>
Erindi dags. 1. júní 2012 frá Greiðri leið ehf, þar sem boðað er til aðalfundar mánudaginn 18. júní nk. kl. 15:00 að Strandgötu 29, Akureyri. Meðfylgjandi er ársreikningur 2011.
<DIV>Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara með umboð Akureyrarbæjar á aðalfundinum.</DIV>
Lagt fram minnisblað dags. 5. júní 2012 frá fjármálastjóra um lántöku vegna byggingar hjúkrunarheimilisins við Vestursíðu.
<DIV><DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Bæjarráð heimilar útgáfu skuldabréfa fyrir allt að 900.000.000 króna með stækkun í skráðum </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">flokki, AKU 10 1, hjá Nasdaq OMX á Íslandi, og felur fjármálastjóra að annast útgáfuna.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Lánið er tekið til að mæta byggingarkostnaði vegna hjúkrunarheimilisins við Vestursíðu.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV></DIV>
Lagt fram minnisblað dags. 5. júní 2012 frá fjármálastjóra vegna endurfjármögnunar skuldabréfa með gjalddaga á næsta ári.
<DIV><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Á næsta ári, 20. mars, fellur í gjalddaga skuldabréfaflokkur Akureyrarbæjar AKU 03 1. Um er </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">að ræða kúlulán upphaflega að fjárhæð 1.650.000.000 frá árinu 2003, en er nú tæplega 3 milljarðar króna með </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">áföllnum verðbótum og vöxtum.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN></P><P style="MARGIN: 0in 0in 0pt; mso-layout-grid-align: none" class=MsoNormal><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">Bæjarráð heimilar fjármálastjóra að bjóða eigendum skuldbréfanna á flokki AKU 03 1 skipti á </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">skuldabréfum með stækkun í skráðum flokki, AKU 10 1, hjá Nasdaq OMX á Íslandi og </SPAN><SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 10pt">felur fjármálastjóra að annast útgáfuna.<o:p></o:p></SPAN></P></DIV>
Jón Bragi Gunnarsson hagsýslustjóri lagði fram tillögu að tímaáætlun vegna vinnu við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2013.
<DIV><DIV><DIV>Bæjarráð samþykkir framlagða tímaáætlun.</DIV></DIV></DIV>
Lagt fram til kynningar yfirlit um rekstur aðalsjóðs frá janúar til apríl 2012.
<DIV></DIV>
Ólafur Jónsson áheyrnarfulltrúi D-lista óskaði eftir umræðu um stöðu mála varðandi fiskveiðistjórnunar- og veiðigjalds frumvörpin og afleiðingar þess fyrir atvinnulífið í bæjarfélaginu.
<DIV></DIV>