Fræðsluráð - 24
- Kl. 13:30 - 15:00
- Brekkuskóli
- Fundur nr. 24
Nefndarmenn
- Ingibjörg Ólöf Isaksenformaður
- Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir
- Þorlákur Axel Jónsson
- Berglind Ósk Guðmundsdóttir
- Hlynur Jóhannsson
- Þuríður Sólveig Árnadóttiráheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
- Karl Frímannssonsviðsstjóri fræðslusviðs
- Árni Konráð Bjarnasonforstöðumaður rekstrardeildar
- Anna Lilja Sævarsdóttirfulltrúi leikskólastjóra
- Atli Þór Ragnarssonfulltrúi foreldra leikskólabarna
- Eyrún Skúladóttirfulltrúi skólastjóra
- Jóhann Gunnarssonfulltrúi foreldra grunnskólabarna
- María Aðalsteinsdóttirfulltrúi grunnskólakennara
- María Aldís Sverrisdóttirvaramaður fulltrúa leikskólakennara
- Bryndís Valgarðsdóttirfulltrúi skólastjóra
- Erna Rós Ingvarsdóttirfundarritari
Mannréttindastefna 2019 - 2023
Málsnúmer 2019030417Mannréttindastefna Akureyrarbæjar lögð fram til umsagnar.
Athugasemdir sem bárust verða sendar til sviðsstjóra samfélagssviðs.
Fylgiskjöl
Skólaleikur
Málsnúmer 2018020316Viðauki vegna Skólaleiks lagður fram til afgreiðslu.
Fræðsluráð samþykkir að verkefninu Skólaleik verði hætt og verður það því ekki starfrækt í ágúst nk. Ráðið leggur ríka áhersla á að aðlögun verðandi 1. bekkinga verði áfram sinnt eins og best verður á kosið með skipulegu starfi.
Fræðsluráð felur sviðsstjóra fræðslusviðs að ræða við aðila um skipulag samstarfs milli leik- og grunnskóla og kynna fyrirkomulag fyrir ráðinu.
Þær u.þ.b. 10 milljónir kr. sem ráðgert var að leggja í verkefnið verða bakfærðar af þeim sjö grunnskólum sem starfræktu Skólaleik. Forstöðumanni rekstrar er falið að framkvæma þá breytingu í samráði við sviðsstjóra fjársýslusviðs.
Fræðsluráð vísar viðaukanum til bæjarráðs.Yfirlit um yfirvinnu stofnana á fræðslusviði
Málsnúmer 2018100120Staða yfirvinnu innan fræðslumála árið 2019 lögð fram til kynningar.
Ytra mat á grunnskólum 2015-2020
Málsnúmer 2015050045Niðurstöður ytra mats Menntamálastofnunar í Giljaskóla sem framkvæmt var í nóvember 2019 lagðar fram til kynningar.
Fylgiskjöl
Skólaheimsóknir fræðsluráðs 2019-2022
Málsnúmer 2019110081Jóhanna María Agnarsdóttir skólastjóri Brekkuskóla mætti á fundinn og kynnti starf Brekkuskóla.