Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar - 237
- Kl. 08:15 - 09:00
- Bæjarstjórnarsalur á 4. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 237
Nefndarmenn
- Helgi Snæbjarnarson
- Silja Dögg Baldursdóttir
- Ólafur Jónsson
- Sigfús Arnar Karlsson
- Bjarni Sigurðssonáheyrnarfulltrúi
- Eiríkur Jónssonáheyrnarfulltrúi
- Kristín Þóra Kjartansdóttiráheyrnarfulltrúi
- Guðni Helgasonframkvæmdastjóri
- Óskar Gísli Sveinsson
- Dóra Sif Sigtryggsdóttirfundarritari
Sundlaug Akureyrar - rennibraut
Málsnúmer 2013010160Lögð fram stöðvunarkrafa frá kærunefnd útboðsmála dags. 24. janúar 2014.
<DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV>Í ljósi úrskurðar kærunefndarinnar um stöðvunarkröfu ákveður stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar að draga útboðsferlið til baka enda hefur ekki verið gengið til samninga.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
Menningarhúsið Hof - rakastig í rýmum TÓNAK
Málsnúmer 2013010145Lagt fram minnisblað dags. 13. febrúar 2013 frá Grétari Grímssyni frá Verkfræðistofu Norðurlands varðandi rakamál í rýmum Tónlistarskólans ásamt frekari gögnum er varða málið.
<DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar felur framkvæmdastjóra að koma með tillögur varðandi framhald málsins á næsta fund.</DIV>
Miðbraut 3, Hrísey - sala eignar
Málsnúmer 2014010367Lagt fram kauptilboð dags. 28. janúar 2014 í eignina.
<DIV><DIV>Stjórn Fasteigna Akureyrarbæjar samþykkir með þremur atkvæðum að ganga að kauptilboðinu.</DIV><DIV>Sigfús Arnar Karlsson B-lista sat hjá við atkvæðagreiðsluna.</DIV></DIV>