Félagsmálaráð - 1139
- Kl. 14:00 - 17:00
- Fundarsalur á 2. hæð í Ráðhúsi
- Fundur nr. 1139
Nefndarmenn
- Inda Björk Gunnarsdóttirformaður
- Dagur Fannar Dagsson
- Jóhann Ásmundsson
- Oktavía Jóhannesdóttir
- Sif Sigurðardóttir
- Pétur Maack Þorsteinssonáheyrnarfulltrúi
- Guðlaug Kristinsdóttirvaraáheyrnarfulltrúi
- Guðrún Ólafía Sigurðardóttirfundarritari
Fjárhagserindi 2012 - áfrýjanir
Málsnúmer 2012010019Ingibjörg Ösp Sigurjónsdóttir félagsráðgjafi kynnti áfrýjun í fjárhagsaðstoð.
Áfrýjanir og afgreiðsla þeirra er færð í trúnaðarbók félagsmálaráðs.
Reglur um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa
Málsnúmer 2010030022Hulda Steingrímsdóttir náms- og starfsráðgjafi hjá Atvinnu með stuðningi kynnti breytingar á reglum um styrki til náms og verkfæra- og tækjakaupa.
Félagsmálaráð samþykkir reglurnar fyrir sitt leyti með þeim breytingum sem gerðar voru á fundinum og vísar þeim til bæjarstjórnar.
Úrskurðarnefnd félagsþjónustu og húsnæðismála
Málsnúmer 2011100004Lagður fram til kynningar úrskurður Úrskurðarnefndar félagsþjónustu og húsnæðismála dags. 11. janúar 2012.
<DIV></DIV>
Samband íslenskra sveitarfélaga - félagsþjónustunefnd
Málsnúmer 2012020043Lögð fram til kynningar 10. fundargerð félagsþjónustunefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 9. janúar 2012.
<DIV></DIV>
Yfirfærsla á málefnum fatlaðra til sveitarfélaga
Málsnúmer 2009110111Lögð fram til kynningar fundargerð 10. fundar bakhóps Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 20. janúar 2012 vegna yfirfærslu málefna fatlaðs fólks frá ríki til sveitarfélaga.
<DIV></DIV>
Félagsmálaráð - rekstraryfirlit 2011
Málsnúmer 2011040030Lögð fram til kynningar niðurstaða rekstrar allra málaflokka félagsmálaráðs fyrir árið 2011.
<DIV></DIV>
Tillaga til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, 440. mál
Málsnúmer 2012020024Guðlaug Kristinsdóttir B-lista vék af fundi kl. 17:00.$line$
Erindi dags. 2. febrúar 2012 frá nefndasviði Alþingis þar sem óskað er umsagnar um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks til ársins 2014, 440. mál. Þess er óskað að umsögn berist eigi síðar en 15. febrúar nk.
<DIV>Málinu er frestað.</DIV>